Páskaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Andasalat, fylltur lambahryggur og páskaterta Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2016 10:06 Virkilega girnilegt allt saman. vísir Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig. Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR Eva Laufey Matur Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf
Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig. Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR
Eva Laufey Matur Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf