Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á hryðjuverkunum í Belgíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. mars 2016 15:38 Frá Brussel í morgun. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á hryðjuverkaárásunum í Brussel, höfuðborg Belgíu í morgun.Guardian og Independent eru meðal miðla sem greina frá þessu. 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. Í yfirlýsingu frá ISIS kemur fram að byssumenn á vegum hryðjuverkasamtakanna hafi hleypt af skotum í Zaventem flugstöðinni áður en nokkrir þeirra sprengdu sjálfa sig í loft upp með til þess gerðum beltum. Þá hafi einn úr samtökunum sprengt sig í loft upp í lestarvagni á Maalbeek neðanjarðarlestarstöðinni. Belgía var skotmarkið sökum þess að landið vinnur ásamt öðrum þjóðum gegn Íslamska ríkinu, að því er segir í yfirlýsingu ISIS. Belgíska lögreglan hefur óskað eftir aðstoð almennings við að finna út nöfn og upplýsingar um menn sem sjást á öryggismyndavél úr flugstöðvarbyggingunni. Þrír menn eru á myndinni sem lögreglan hefur birt en grunur leikur á að einn þeirra, sem er hvítklæddur, sé viðriðinn árásina.Dit zijn verdachten van aanslag in Zaventem. https://t.co/sXNekXpLDQpic.twitter.com/RX8lUQADOr — VTM NIEUWS (@VTMNIEUWS) March 22, 2016 Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22. mars 2016 14:00 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á hryðjuverkaárásunum í Brussel, höfuðborg Belgíu í morgun.Guardian og Independent eru meðal miðla sem greina frá þessu. 34 eru látnir eftir sprengingarnar og á annað hundrað særðir. Í yfirlýsingu frá ISIS kemur fram að byssumenn á vegum hryðjuverkasamtakanna hafi hleypt af skotum í Zaventem flugstöðinni áður en nokkrir þeirra sprengdu sjálfa sig í loft upp með til þess gerðum beltum. Þá hafi einn úr samtökunum sprengt sig í loft upp í lestarvagni á Maalbeek neðanjarðarlestarstöðinni. Belgía var skotmarkið sökum þess að landið vinnur ásamt öðrum þjóðum gegn Íslamska ríkinu, að því er segir í yfirlýsingu ISIS. Belgíska lögreglan hefur óskað eftir aðstoð almennings við að finna út nöfn og upplýsingar um menn sem sjást á öryggismyndavél úr flugstöðvarbyggingunni. Þrír menn eru á myndinni sem lögreglan hefur birt en grunur leikur á að einn þeirra, sem er hvítklæddur, sé viðriðinn árásina.Dit zijn verdachten van aanslag in Zaventem. https://t.co/sXNekXpLDQpic.twitter.com/RX8lUQADOr — VTM NIEUWS (@VTMNIEUWS) March 22, 2016
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31 Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22. mars 2016 14:00 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Samgöngukerfi borgarinnar hefur verið lokað og viðbúnaður settur í hæsta stig. 22. mars 2016 07:31
Myndir frá árásunum í Brussel Minnst 34 eru látnir eftir samhæfðar sprengingar í Brussel í morgun. 22. mars 2016 14:00
Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14
403 látið lífið í árásum íslamista í Evrópu frá 2004 Árásir íslamista rifjaðar upp. 22. mars 2016 15:15