Steve Kerr vill helst hvíla menn en mun ræða það við leikmennina sjálfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2016 13:00 Steve Kerr með Stephen Curry á bekknum. Vísir/Getty Golden State Warriors tryggði sér heimavallarrétt út úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigri á San Antonio Spurs í nótt. Þetta var 70. sigur Golden State á tímabilinu. Liðið á enn eftir þrjá leiki og hefur því möguleika á því að verða fyrsta NBA-lið sögunnar til að vinna 73 leiki á einu tímabili. Met Chicago Bulls frá 1995-96 er 72 sigurleikir. Það styttist í úrslitakeppnina og það er freistandi fyrir Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors, að hvíla lykilmenn sína fyrir átökin þar nú þegar liðið hefur tryggt sér efsta sætið. „Við munum ræða þetta saman á morgun. Við höfum ýtt þessu á undan okkur en núna þegar fyrsta sætið er tryggt þá hallast sé að því að hvíla menn sem þurfa á því að halda," sagði Steve Kerr á blaðamannafundi eftir leikinn. Steve Kerr var sjálfur leikmaður með Chicago Bulls liðinu sem setti metið fyrir tuttugu árum en þetta eru einu tvö liðin sem hafa náð því að vinna 70 deildarleiki á einu NBA-tímabili. „Ég hef eiginlega gert einskonar samning við strákana að ef að þeir eru ekki þreyttir, ekki meiddir og vilja reyna við metið þá muni ég leyfa þeim að spila," sagði Kerr. Draymond Green er einn af leikmönnum Golden State Warriors sem vill reyna við metið en það hjálpar liðinu vissulega að flest allir lykilmenn þess eru undir þrítugu og því er aldurinn ekki að trufla þá mikið. „Ég er bara 26 ára. Þegar ég verð orðin 36 ára þá fer ég kannski að hugsa meira um það að hvíla. Ég ætla ekki að hvíla," sagði stjörnubakvörðurinn Klay Thompson. „Við hugsuðum fyrst og fremst um að klára þennan leik og tryggja okkur heimavallarréttinn út úrslitakeppnina. Það var okkar markmið. Nú eru þrír leikir eftir og við getum ennþá náð 73 sigurleikjum. Það er því enn mikið í boði," sagði Stephen Curry, besti leikmaður deildarinnar. Síðustu leikir Golden State Warriors liðsins eru á móti Memphis á útivelli á laugardaginn, á móti San Antonio á útivelli á sunnudaginn og svo á móti Memphis á heimavelli á miðvikudaginn í næstu viku. NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Golden State Warriors tryggði sér heimavallarrétt út úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigri á San Antonio Spurs í nótt. Þetta var 70. sigur Golden State á tímabilinu. Liðið á enn eftir þrjá leiki og hefur því möguleika á því að verða fyrsta NBA-lið sögunnar til að vinna 73 leiki á einu tímabili. Met Chicago Bulls frá 1995-96 er 72 sigurleikir. Það styttist í úrslitakeppnina og það er freistandi fyrir Steve Kerr, þjálfara Golden State Warriors, að hvíla lykilmenn sína fyrir átökin þar nú þegar liðið hefur tryggt sér efsta sætið. „Við munum ræða þetta saman á morgun. Við höfum ýtt þessu á undan okkur en núna þegar fyrsta sætið er tryggt þá hallast sé að því að hvíla menn sem þurfa á því að halda," sagði Steve Kerr á blaðamannafundi eftir leikinn. Steve Kerr var sjálfur leikmaður með Chicago Bulls liðinu sem setti metið fyrir tuttugu árum en þetta eru einu tvö liðin sem hafa náð því að vinna 70 deildarleiki á einu NBA-tímabili. „Ég hef eiginlega gert einskonar samning við strákana að ef að þeir eru ekki þreyttir, ekki meiddir og vilja reyna við metið þá muni ég leyfa þeim að spila," sagði Kerr. Draymond Green er einn af leikmönnum Golden State Warriors sem vill reyna við metið en það hjálpar liðinu vissulega að flest allir lykilmenn þess eru undir þrítugu og því er aldurinn ekki að trufla þá mikið. „Ég er bara 26 ára. Þegar ég verð orðin 36 ára þá fer ég kannski að hugsa meira um það að hvíla. Ég ætla ekki að hvíla," sagði stjörnubakvörðurinn Klay Thompson. „Við hugsuðum fyrst og fremst um að klára þennan leik og tryggja okkur heimavallarréttinn út úrslitakeppnina. Það var okkar markmið. Nú eru þrír leikir eftir og við getum ennþá náð 73 sigurleikjum. Það er því enn mikið í boði," sagði Stephen Curry, besti leikmaður deildarinnar. Síðustu leikir Golden State Warriors liðsins eru á móti Memphis á útivelli á laugardaginn, á móti San Antonio á útivelli á sunnudaginn og svo á móti Memphis á heimavelli á miðvikudaginn í næstu viku.
NBA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira