Boston batt enda á sigurgöngu Golden State 2. apríl 2016 10:23 Stephen Curry mistókst að jafna metin undir lokinn og Boston fór með sigur af hólmi. vísir/getty Eftir 54 sigurleiki á heimavelli beið Golden State lægri hlut í nótt þegar Boston Celtics kom í heimsókn. Lokatölur urðu 109-106 en síðasta tap Golden State Warriors í Oracle Arena var gegn Chicago Bulls 27. janúar 2015, fyrir rétt rúmum 14 mánuðum síðan. Stephen Curry fékk tækifæri til að jafna metin fyrir Golden State en þriggja stig skot hans geigaði þegar 5,3 sekúndur voru eftir. "Ég trúi alltaf að þessi skot hjá mér fari niður. En þetta fór á aðra leið. En skotið leit vel út. Við höfum eflaust unnið einhverja leiki sem við áttum ekki skilið að vinna með svona skoti og þetta var bara ekki okkar kvöld," sagði Curry eftir leikinn. Curry var stigahæstur í liði Golden State með 29 stig en hjá Boston var Isaiah Thomas stigahæstur með 22 stig, Evan Turner skoraði 21 stig og Jared Sullinger var með 20 stig, auk þess sem hann tók 12 fráköst. Golden State þarf nú að vinna fimm af sex síðustu leikjum sínum í deildinni til að slá met Chicago Bulls frá tímabilinu 1995-1996 þegar Bulls vann 72 leiki á einu tímabili. Golden State hefur nú unnið 68 leiki en tapað átta. Úrslit næturinnar í NBA: Charlotte - Philadelphia 100-91 Detroit - Dallas 89-98 New York - Brooklyn 105-91 Atlanta - Cleveland 108-110 Memphis - Toronto 95-99 Milwaukee - Orlando 113-110 Utah - Minnesota 98-85 Sacramento - Miama 106-112 Golden State - Boston 106-109 Phoenix - Washington 99-106 Staðan Austurdeildin Sigrar Töp Cleveland 54 22 Toronto 51 24 Miami 44 31 Charlotte 44 31 Atlanta 45 32 Boston 44 32 Detroit 40 36 Indiana 39 36 Chicago 38 37 Washington 37 39 Milwaukee 32 44 Orlando 32 44 New York 31 46 Brooklyn 21 55 Philadelphia 9 67 Vesturdeildin Sigrar Töp Golden State 68 8 San Antonio 63 12 Oklahoma City 53 23 L.A. Clippers 47 28 Memphis 41 35 Portland 40 36 Dallas 38 38 Utah 38 38 Houston 37 39 Denver 32 45 Sacramento 30 46 New Orleans 28 47 Minnesota 25 51 Phoenix 20 56 L.A. Lakers 16 59 NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Eftir 54 sigurleiki á heimavelli beið Golden State lægri hlut í nótt þegar Boston Celtics kom í heimsókn. Lokatölur urðu 109-106 en síðasta tap Golden State Warriors í Oracle Arena var gegn Chicago Bulls 27. janúar 2015, fyrir rétt rúmum 14 mánuðum síðan. Stephen Curry fékk tækifæri til að jafna metin fyrir Golden State en þriggja stig skot hans geigaði þegar 5,3 sekúndur voru eftir. "Ég trúi alltaf að þessi skot hjá mér fari niður. En þetta fór á aðra leið. En skotið leit vel út. Við höfum eflaust unnið einhverja leiki sem við áttum ekki skilið að vinna með svona skoti og þetta var bara ekki okkar kvöld," sagði Curry eftir leikinn. Curry var stigahæstur í liði Golden State með 29 stig en hjá Boston var Isaiah Thomas stigahæstur með 22 stig, Evan Turner skoraði 21 stig og Jared Sullinger var með 20 stig, auk þess sem hann tók 12 fráköst. Golden State þarf nú að vinna fimm af sex síðustu leikjum sínum í deildinni til að slá met Chicago Bulls frá tímabilinu 1995-1996 þegar Bulls vann 72 leiki á einu tímabili. Golden State hefur nú unnið 68 leiki en tapað átta. Úrslit næturinnar í NBA: Charlotte - Philadelphia 100-91 Detroit - Dallas 89-98 New York - Brooklyn 105-91 Atlanta - Cleveland 108-110 Memphis - Toronto 95-99 Milwaukee - Orlando 113-110 Utah - Minnesota 98-85 Sacramento - Miama 106-112 Golden State - Boston 106-109 Phoenix - Washington 99-106 Staðan Austurdeildin Sigrar Töp Cleveland 54 22 Toronto 51 24 Miami 44 31 Charlotte 44 31 Atlanta 45 32 Boston 44 32 Detroit 40 36 Indiana 39 36 Chicago 38 37 Washington 37 39 Milwaukee 32 44 Orlando 32 44 New York 31 46 Brooklyn 21 55 Philadelphia 9 67 Vesturdeildin Sigrar Töp Golden State 68 8 San Antonio 63 12 Oklahoma City 53 23 L.A. Clippers 47 28 Memphis 41 35 Portland 40 36 Dallas 38 38 Utah 38 38 Houston 37 39 Denver 32 45 Sacramento 30 46 New Orleans 28 47 Minnesota 25 51 Phoenix 20 56 L.A. Lakers 16 59
NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira