Rokkarinn Andrew W.K. að blanda sér í forsetaslaginn? Birgir Örn Steinarsson skrifar 1. apríl 2016 19:00 Ætlar Andrew WK að taka Jón Gnarr á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum? Visir/Getty Annað hvort er um að ræða eitt metnaðarfyllsta aprílgabb rokksögunnar eða þá að bandaríski rokkarinn Andrew W.K. er alvarlega að íhuga forsetaframboð. Í dag opnaði hann vefsvæði og deildi myndbandi á netinu þar sem hann tilkynnir um stofnun nýs flokks sem eigi að ógna tvíflokkakerfinu sem hefur verið alls ráðandi í bandarískum stjórnmálum. Það kemur kannski aðdáendum rokkarans ekki á óvart að nýi flokkurinn beri nafnið The Party Party. Í tilkynningunni kemur fram að hann og fleiri séu þreyttir á því að heyra stjórnmálamenn úr sitthvorum flokknum sífellt lofa sömu hlutunum, sem svo aldrei sé staðið við. Í myndbandinu segist hann vera búinn að afreiða alla þá pappírsvinnu sem þarf til þess að stofna nýjan flokk og að aðeins vanti örfáar undirskriftir til þess að flokkurinn verði að veruleika og geti blandað sér í baráttuna um forsetastólinn. Þegar síðan er svo heimsótt kemur tilkynning um að söfnuninni sé lokið þar sem nægur fjöldi undirskrifta hafi náðst. Það verður forvitnilegt að fylgjast með því hvort Andrew W.K. ætli sér í raun og veru að blanda sér í slaginn við Hillary Clinton og Donald Trump en það verður tíminn að leiða í ljós. Víst er að öll umgjörð er í það minnsta vel útfærð og sannfærandi. Aprílgabb Donald Trump Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Sjá meira
Annað hvort er um að ræða eitt metnaðarfyllsta aprílgabb rokksögunnar eða þá að bandaríski rokkarinn Andrew W.K. er alvarlega að íhuga forsetaframboð. Í dag opnaði hann vefsvæði og deildi myndbandi á netinu þar sem hann tilkynnir um stofnun nýs flokks sem eigi að ógna tvíflokkakerfinu sem hefur verið alls ráðandi í bandarískum stjórnmálum. Það kemur kannski aðdáendum rokkarans ekki á óvart að nýi flokkurinn beri nafnið The Party Party. Í tilkynningunni kemur fram að hann og fleiri séu þreyttir á því að heyra stjórnmálamenn úr sitthvorum flokknum sífellt lofa sömu hlutunum, sem svo aldrei sé staðið við. Í myndbandinu segist hann vera búinn að afreiða alla þá pappírsvinnu sem þarf til þess að stofna nýjan flokk og að aðeins vanti örfáar undirskriftir til þess að flokkurinn verði að veruleika og geti blandað sér í baráttuna um forsetastólinn. Þegar síðan er svo heimsótt kemur tilkynning um að söfnuninni sé lokið þar sem nægur fjöldi undirskrifta hafi náðst. Það verður forvitnilegt að fylgjast með því hvort Andrew W.K. ætli sér í raun og veru að blanda sér í slaginn við Hillary Clinton og Donald Trump en það verður tíminn að leiða í ljós. Víst er að öll umgjörð er í það minnsta vel útfærð og sannfærandi.
Aprílgabb Donald Trump Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Sjá meira