Ingunn Embla óhrædd við að rifja upp ófarir síns liðs á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2016 16:00 Ingunn Embla Kristínardóttir. Vísir/Anton Tímabil landsliðskonunnar Ingunnar Emblu Kristínardóttur lauk með tapi Grindavík í oddaleik á móti Haukum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta á dögunum. Ingunn Embla og félagar hennar í Grindavík komust í 2-0 í einvíginu en töpuðu síðan þremur síðustu leikjum sínum. Oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitunum fór ekki vel en honum töpuðu Grindavíkurkonur með 35 stigum, 74-39. Ingunn Embla ætlar ekkert að fara í felur með þetta slæma tap liðsins og rifjaði hún meðal annars upp skelfilegan fyrsta leikhluta liðsins á Twitter þegar hún fylgdist með Miami Heat liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. „Miami með 41 stig í fyrsta leikhluta, ekki nema 40 stigum meira en við á móti Haukum... Við skoruðum 39 í öllum leiknum," skrifaði Ingunn Embla á Twitter-síðu sína. Grindavíkurliðið tapaði þessum umrædda fyrsta leikhluta 12-1 þar sem eina stig liðsins kom úr vítaskoti þremur sekúndum fyrir lok hans. Grindavíkurkonur klikkuðu á öllum 20 skotum sínum í leikhlutanum þar af voru ellefu þeirra inn í teig. Það var ekki eins og Ingunn Embla hafi hjálpað sjálf við stigaskorið því hún klikkaði á öllum fjórum skotum sínum og tókst ekki að skora eitt einasta stig í leiknum. Það er samt gott að Ingunn Embla og félagar hennar sjái broslegu hliðarnar á erfiðum endapunkti á tímabilinu en það kemur alltaf tímabil eftir þetta og þar geta þær fyrst bætt fyrir ófarirnar í lok úrslitakeppninnar.Miami með 41 stig í fyrsta leikhluta, ekki nema 40 stigum meira en við á móti haukum... Við skoruðum 39 í öllum leiknum #körfubolti— ingunn embla (@ingunnemblakr) April 17, 2016 Dominos-deild kvenna Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Tímabil landsliðskonunnar Ingunnar Emblu Kristínardóttur lauk með tapi Grindavík í oddaleik á móti Haukum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta á dögunum. Ingunn Embla og félagar hennar í Grindavík komust í 2-0 í einvíginu en töpuðu síðan þremur síðustu leikjum sínum. Oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitunum fór ekki vel en honum töpuðu Grindavíkurkonur með 35 stigum, 74-39. Ingunn Embla ætlar ekkert að fara í felur með þetta slæma tap liðsins og rifjaði hún meðal annars upp skelfilegan fyrsta leikhluta liðsins á Twitter þegar hún fylgdist með Miami Heat liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. „Miami með 41 stig í fyrsta leikhluta, ekki nema 40 stigum meira en við á móti Haukum... Við skoruðum 39 í öllum leiknum," skrifaði Ingunn Embla á Twitter-síðu sína. Grindavíkurliðið tapaði þessum umrædda fyrsta leikhluta 12-1 þar sem eina stig liðsins kom úr vítaskoti þremur sekúndum fyrir lok hans. Grindavíkurkonur klikkuðu á öllum 20 skotum sínum í leikhlutanum þar af voru ellefu þeirra inn í teig. Það var ekki eins og Ingunn Embla hafi hjálpað sjálf við stigaskorið því hún klikkaði á öllum fjórum skotum sínum og tókst ekki að skora eitt einasta stig í leiknum. Það er samt gott að Ingunn Embla og félagar hennar sjái broslegu hliðarnar á erfiðum endapunkti á tímabilinu en það kemur alltaf tímabil eftir þetta og þar geta þær fyrst bætt fyrir ófarirnar í lok úrslitakeppninnar.Miami með 41 stig í fyrsta leikhluta, ekki nema 40 stigum meira en við á móti haukum... Við skoruðum 39 í öllum leiknum #körfubolti— ingunn embla (@ingunnemblakr) April 17, 2016
Dominos-deild kvenna Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira