Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2016 16:58 Ole Gunnar er ánægður með Eið Smára. mynd/moldefk.no Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í sigri Molde á Bodö/Glimt, 2-1, í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi kom inn á af bekknum í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Bodö en sjö mínútum síðar voru gestirnir komnir yfir. Thomas Amange, sem kom inn á í hálfleik ásamt Eiði Smára, skoraði eftir 67 sekúndur og á 52. mínútu lagði Eiður Smári upp sigurmarkið sem Per Egil Flo skoraði. „Frábær stoðsending hjá Eiði,“ skrifaði norski fótboltasérfræðingurinn Morten Langli á Twitter og Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var líka heldur betur sáttur með innkomu Eiðs. „Ég er ánægður með að við settum Eið Smára inn á því hann skipti okkur sköpum eftir að hann kom inn á. Það eru ekki margir sem gera það sem hann gerir í undirbúningi marka,“ sagði Solskjær við Verdens Gang eftir leikinn. Aðspurður hvort hann tæki undir að stoðsendingin hefði verið frábær svaraði Solskjær: „Já, hún var það,“ og hélt svo áfram að lofa frammistöðu Eiðs. „Hann róaði okkur niður þegar hann kom inn á sem var gott að sjá. Við náðum að svara vel fyrir okkur eins og við gerðum gegn Stabæk en nú þurfum við bara að byrja leikina fyrr,“ sagði Ole Gunnar Solskjær. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen átti stóran þátt í sigri Molde á Bodö/Glimt, 2-1, í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi kom inn á af bekknum í hálfleik í stöðunni 1-0 fyrir Bodö en sjö mínútum síðar voru gestirnir komnir yfir. Thomas Amange, sem kom inn á í hálfleik ásamt Eiði Smára, skoraði eftir 67 sekúndur og á 52. mínútu lagði Eiður Smári upp sigurmarkið sem Per Egil Flo skoraði. „Frábær stoðsending hjá Eiði,“ skrifaði norski fótboltasérfræðingurinn Morten Langli á Twitter og Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var líka heldur betur sáttur með innkomu Eiðs. „Ég er ánægður með að við settum Eið Smára inn á því hann skipti okkur sköpum eftir að hann kom inn á. Það eru ekki margir sem gera það sem hann gerir í undirbúningi marka,“ sagði Solskjær við Verdens Gang eftir leikinn. Aðspurður hvort hann tæki undir að stoðsendingin hefði verið frábær svaraði Solskjær: „Já, hún var það,“ og hélt svo áfram að lofa frammistöðu Eiðs. „Hann róaði okkur niður þegar hann kom inn á sem var gott að sjá. Við náðum að svara vel fyrir okkur eins og við gerðum gegn Stabæk en nú þurfum við bara að byrja leikina fyrr,“ sagði Ole Gunnar Solskjær.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24 Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira
Solskjær ánægður með Eið Smára: Súperframmistaða hjá Guðjohnsen Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde, var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Eiðs Smára Guðjohnsen í 4-2 sigri Molde á Lilleström í kvöld. 1. apríl 2016 21:24
Eiður Smári lagði upp sigurmark Molde gegn Hannesi Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Molde í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17. apríl 2016 15:19