Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2016 13:00 Jón Axel Guðmundsson og Stephen Curry Vísir/Stefán og Getty Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. „Þetta voru allt áhugaverðir skólar sem höfðu samband en það sem stóð upp úr með Davidson. Eftir heimsóknina mína til þeirra urðu þeir svona vænlegasti kosturinn," sagði Jón Axel í viðtali við karfan.is. Davidson komst í aðra umferð úrslitakeppninnar NCAA í fyrra en komst ekki í hana í ár. Liðið vann 20 af 33 leikjum sínum á tímabilinu. Davidson-skólinn hefur alls komist þrettán sinnum í 64 liða úrslit NCAA en komst lengt í átta liða úrslitin árið 2008 þegar Stephen Curry, núverandi besti leikmaður NBA-deildarinnar, fór á kostum. Stephen Curry er nú orðinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og spilar með Golden State Warriors sem er núverandi NBA-meistari og getur í kvöld bætt metið yfir flesta sigurleiki á einu tímabili í NBA. Golden State er þegar búið að jafna met Chicago Bulls frá 1995-96. „Þetta er gríðarlega sterkur námsskóli, með topp 10 flottustu "Campus" í Bandaríkjunum, gott körfuboltaprógramm og eftir tveggja daga ferð fannst ég mér strax vera orðinn hluti af hópnum var eitthvað sem fann ekki fyrir í öðrum heimsóknum. Það skemmir líka ekki að Stephen Curry hafi verið þarna." sagði Jón Axel í viðtali við Karfan.is Jón Axel Guðmundsson átti fínt tímabil með Grindavík þótt að ekki hafi gengið nógu vel hjá liðinu sjálfu. Hann var með 15,8 stig, 8,0 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. „Þjálfarinn talar um eins og ég eigi að koma og spila bakvörð og verð þá ás eða tvistur eins og fólk þekkir. Þeir spila mikið með tvo bakverði inná og vill hann að ég sé tilbúinn að spila með boltann í höndunum og án boltans. Þeir spila mjög evrópskan bolta og hraðan sem heillar mig mjög mikið og er bolti sem ég vill spila. Hann segir að leiðin sé greið fyrir mig og ef ég stend mig þá er byrjunarliðssæti laust þar sem einn bakvörður er að útskrifast og auðvitað er það eitthvað sem maður stefnir á." sagði Jón Axel í fyrrnefndu viðtali. Stephen Curry lék með Davidson í þrjá vetur eða frá 2006 til 2009. Hann var með 25,3 stig, 4,5 fráköst og 3,7 stoðsendingar að meðaltali í 104 leikjum með skólanum og endaði sem stigahæsti leikmaður háskólaboltans 2008-09. Enginn hefur skorað fleiri stig í sögu skólans. Dominos-deild karla NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. „Þetta voru allt áhugaverðir skólar sem höfðu samband en það sem stóð upp úr með Davidson. Eftir heimsóknina mína til þeirra urðu þeir svona vænlegasti kosturinn," sagði Jón Axel í viðtali við karfan.is. Davidson komst í aðra umferð úrslitakeppninnar NCAA í fyrra en komst ekki í hana í ár. Liðið vann 20 af 33 leikjum sínum á tímabilinu. Davidson-skólinn hefur alls komist þrettán sinnum í 64 liða úrslit NCAA en komst lengt í átta liða úrslitin árið 2008 þegar Stephen Curry, núverandi besti leikmaður NBA-deildarinnar, fór á kostum. Stephen Curry er nú orðinn besti leikmaður NBA-deildarinnar og spilar með Golden State Warriors sem er núverandi NBA-meistari og getur í kvöld bætt metið yfir flesta sigurleiki á einu tímabili í NBA. Golden State er þegar búið að jafna met Chicago Bulls frá 1995-96. „Þetta er gríðarlega sterkur námsskóli, með topp 10 flottustu "Campus" í Bandaríkjunum, gott körfuboltaprógramm og eftir tveggja daga ferð fannst ég mér strax vera orðinn hluti af hópnum var eitthvað sem fann ekki fyrir í öðrum heimsóknum. Það skemmir líka ekki að Stephen Curry hafi verið þarna." sagði Jón Axel í viðtali við Karfan.is Jón Axel Guðmundsson átti fínt tímabil með Grindavík þótt að ekki hafi gengið nógu vel hjá liðinu sjálfu. Hann var með 15,8 stig, 8,0 fráköst og 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. „Þjálfarinn talar um eins og ég eigi að koma og spila bakvörð og verð þá ás eða tvistur eins og fólk þekkir. Þeir spila mikið með tvo bakverði inná og vill hann að ég sé tilbúinn að spila með boltann í höndunum og án boltans. Þeir spila mjög evrópskan bolta og hraðan sem heillar mig mjög mikið og er bolti sem ég vill spila. Hann segir að leiðin sé greið fyrir mig og ef ég stend mig þá er byrjunarliðssæti laust þar sem einn bakvörður er að útskrifast og auðvitað er það eitthvað sem maður stefnir á." sagði Jón Axel í fyrrnefndu viðtali. Stephen Curry lék með Davidson í þrjá vetur eða frá 2006 til 2009. Hann var með 25,3 stig, 4,5 fráköst og 3,7 stoðsendingar að meðaltali í 104 leikjum með skólanum og endaði sem stigahæsti leikmaður háskólaboltans 2008-09. Enginn hefur skorað fleiri stig í sögu skólans.
Dominos-deild karla NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira