Tveir ákærðir í Belgíu vegna hryðjuverka Þorgeir Helgason skrifar 12. apríl 2016 11:57 Lögreglan handsamaði tvo grunaða um aðild að hryðjuverkaárásunum í Brussel. Vísir/epa Belgísk yfirvöld hafa ákært tvo til viðbótar fyrir aðild að hryðjuverkastarfsemi sem talin er tengjast árásunum í Brussel þann 22. mars. Alls hafa átta verið ákærðir í tengslum við árásirnar. Í árásunum létust 32 manns, 16 á Malbeek-lestarstöðunni og 16 á flugvellinum í Brussel. Samkvæmt saksóknara í Belgíu, er talið að þeir grunuðu, Smail F og Ibrahim F, hafi staðið að því að leigja íbúð í Etterbeek-hverfinu í Brussel. Íbúðin er talin hafa verið fylgsni fyrir hryðjuverkamanninn sem að sprengdi sig í loft upp á Maelbeek-lestarstöðinni og vitorðsmanns hans. Smail F, sem fæddur er árið 1984 og Ibrahim F, fjórum árum yngri, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um þátttöku í hryðjuverkasamtökum, hryðjuverkaárás og tilraun til hryðjuverkaárásar sem gerendur, samverkamenn og eða hlutdeildarmenn. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11. apríl 2016 13:30 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Belgísk yfirvöld hafa ákært tvo til viðbótar fyrir aðild að hryðjuverkastarfsemi sem talin er tengjast árásunum í Brussel þann 22. mars. Alls hafa átta verið ákærðir í tengslum við árásirnar. Í árásunum létust 32 manns, 16 á Malbeek-lestarstöðunni og 16 á flugvellinum í Brussel. Samkvæmt saksóknara í Belgíu, er talið að þeir grunuðu, Smail F og Ibrahim F, hafi staðið að því að leigja íbúð í Etterbeek-hverfinu í Brussel. Íbúðin er talin hafa verið fylgsni fyrir hryðjuverkamanninn sem að sprengdi sig í loft upp á Maelbeek-lestarstöðinni og vitorðsmanns hans. Smail F, sem fæddur er árið 1984 og Ibrahim F, fjórum árum yngri, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um þátttöku í hryðjuverkasamtökum, hryðjuverkaárás og tilraun til hryðjuverkaárásar sem gerendur, samverkamenn og eða hlutdeildarmenn.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11. apríl 2016 13:30 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11. apríl 2016 13:30
Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23