Ný stikla úr Game of Thrones: Hinir dauðu eru á leiðinni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. apríl 2016 17:34 Vísir/HBO Ný kynningarstikla fyrir sjöttu þáttaröð Game of Thrones kom í dag og óhætt er að fullyrða að hún vekji upp eftirvæntingu og spurningar. Aðdáendur þáttaraðarinnar hafa búið sig undir það að sjá Bran Stark á nýjan leik og að systir hans Arya verði sjónlaus í Braavos. Það sem fólk bjóst ekki endilega við er að sjá Ser Davos Seaworth takast á við meðlimi The Night's Watch og meðlimi Bolton ættarinnar. Afdrif Jon Snow eru enn óljós og þá sjást í stiklunni áhugaverðar myndir frá Braavos. Stikluna má sjá hér að neðan en þáttaröðin hefst 25. apríl og er sýnd á Stöð 2. Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Liam Cunningham, eða Davos Seaworth, var gestur Conan á í gær og ræddi við hann um þættina. 8. apríl 2016 15:30 Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Ný kynningarstikla fyrir sjöttu þáttaröð Game of Thrones kom í dag og óhætt er að fullyrða að hún vekji upp eftirvæntingu og spurningar. Aðdáendur þáttaraðarinnar hafa búið sig undir það að sjá Bran Stark á nýjan leik og að systir hans Arya verði sjónlaus í Braavos. Það sem fólk bjóst ekki endilega við er að sjá Ser Davos Seaworth takast á við meðlimi The Night's Watch og meðlimi Bolton ættarinnar. Afdrif Jon Snow eru enn óljós og þá sjást í stiklunni áhugaverðar myndir frá Braavos. Stikluna má sjá hér að neðan en þáttaröðin hefst 25. apríl og er sýnd á Stöð 2.
Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Liam Cunningham, eða Davos Seaworth, var gestur Conan á í gær og ræddi við hann um þættina. 8. apríl 2016 15:30 Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17 Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47 Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30 Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Nýtt myndskeið úr Game Of Thrones Liam Cunningham, eða Davos Seaworth, var gestur Conan á í gær og ræddi við hann um þættina. 8. apríl 2016 15:30
Meðlimir Of Monsters and Men eitursvalir á heimsfrumsýningu Game of Thrones Allar helstu stjörnur þáttanna mættu á frumsýninguna, nema ein. 11. apríl 2016 12:17
Ísland í bakgrunni sjöttu seríu Game of Thrones Íslandi mun enn á ný bregða fyrir í hinni vinsælu þáttaröð Game of Thrones. 11. apríl 2016 13:47
Hver er söguhetja Game of Thrones? Aðdáendur og fræðimenn hafa reynt að svara þeirri spurningu um árabil. 1. apríl 2016 12:30