Golden State jafnaði metið hjá þessum köppum í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2016 11:15 Dennis Rodman, Michael Jordan og Scottie Pippen. Vísir/Getty Eftir leiki NBA í nótt er ekki lengur bara eitt lið sem hefur náð að vinna 72 leiki á einu tímabili því lið Golden State Warriors bættist þá í hóp með liði Chicago Bulls frá 1995 til 1996. Þetta var fyrsta tímabilið sem þeir Michael Jordan, Scottie Pippen og Dennis Rodman léku allir saman og NBA-deildin átti fá svör við þessari þrennu. Michael Jordan (þá 32 ára) lék alla 82 leikina og var með 30,4 stig, 6,6 fráköst, 4,3 stoðsendingar og 2,2 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hitti úr 42,7 prósent þriggja stiga skota sinna. Scottie Pippen (þá 30 ára) lék 77 af 82 leikjum liðsins og var með í 67 af 72 sigrum Bulls þetta tímabil. Pippen var með 19,4 stig, 6,4 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Dennis Rodman (þá 34 ára) lék 64 af 82 leikjum liðsins og var með 5,5 stig, 14,9 fráköst og 2,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Bulls-liðið vann 57 af þessum 64 leikjum sem hann spilaði. Það var bara einn annar leikmaður en Michael Jordan sem náði því að spila alla 82 leikina á þessu tímabili en það var einmitt Steve Kerr, núverandi þjálfari Golden State Warriors. Kerr var með 8,4 stig og 2,3 stoðsendingar að meðaltali á 23,4 mínútum í leik en hann hitti úr 51,5 prósent þriggja stiga skota sinna og 92,9 prósent vítanna. Toni Kukoc lék 81 leik og Ron Harper spilaði 80 leiki en þeir tóku báðir þátt í 71 sigurleik af þessum 72 sem liðið vann. Kukoc var með 13,1 stig, 4,0 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali á aðeins 26,0 mínútum en Harper skoraði 7,4 stig í leik. NBA-deildin hefur sett saman skemmtilegt myndband með þessu Chicago Bulls liðið sem vann 72 af 82 leikjum sínum fyrir tuttugu árum síðan. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. NBA Tengdar fréttir NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06 Bandarískur hermaður kom fjölskyldunni á óvart í miðjum NBA leik Fallegt atvik átti sér stað í leikhléi í leik Utah Jazz og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í fyrrakvöld. 10. apríl 2016 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Eftir leiki NBA í nótt er ekki lengur bara eitt lið sem hefur náð að vinna 72 leiki á einu tímabili því lið Golden State Warriors bættist þá í hóp með liði Chicago Bulls frá 1995 til 1996. Þetta var fyrsta tímabilið sem þeir Michael Jordan, Scottie Pippen og Dennis Rodman léku allir saman og NBA-deildin átti fá svör við þessari þrennu. Michael Jordan (þá 32 ára) lék alla 82 leikina og var með 30,4 stig, 6,6 fráköst, 4,3 stoðsendingar og 2,2 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hitti úr 42,7 prósent þriggja stiga skota sinna. Scottie Pippen (þá 30 ára) lék 77 af 82 leikjum liðsins og var með í 67 af 72 sigrum Bulls þetta tímabil. Pippen var með 19,4 stig, 6,4 fráköst og 5,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Dennis Rodman (þá 34 ára) lék 64 af 82 leikjum liðsins og var með 5,5 stig, 14,9 fráköst og 2,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Bulls-liðið vann 57 af þessum 64 leikjum sem hann spilaði. Það var bara einn annar leikmaður en Michael Jordan sem náði því að spila alla 82 leikina á þessu tímabili en það var einmitt Steve Kerr, núverandi þjálfari Golden State Warriors. Kerr var með 8,4 stig og 2,3 stoðsendingar að meðaltali á 23,4 mínútum í leik en hann hitti úr 51,5 prósent þriggja stiga skota sinna og 92,9 prósent vítanna. Toni Kukoc lék 81 leik og Ron Harper spilaði 80 leiki en þeir tóku báðir þátt í 71 sigurleik af þessum 72 sem liðið vann. Kukoc var með 13,1 stig, 4,0 fráköst og 3,5 stoðsendingar að meðaltali á aðeins 26,0 mínútum en Harper skoraði 7,4 stig í leik. NBA-deildin hefur sett saman skemmtilegt myndband með þessu Chicago Bulls liðið sem vann 72 af 82 leikjum sínum fyrir tuttugu árum síðan. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan.
NBA Tengdar fréttir NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06 Bandarískur hermaður kom fjölskyldunni á óvart í miðjum NBA leik Fallegt atvik átti sér stað í leikhléi í leik Utah Jazz og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í fyrrakvöld. 10. apríl 2016 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06
Bandarískur hermaður kom fjölskyldunni á óvart í miðjum NBA leik Fallegt atvik átti sér stað í leikhléi í leik Utah Jazz og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í fyrrakvöld. 10. apríl 2016 06:00