Haiden Palmer setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 22:00 Haiden Denise Palmer fagnar með félögum sínum í Snæfellsliðinu. Vísir/Ernir Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. Haiden Palmer var mögnuð í úrslitaeinvíginu og það kom engum að óvart að hún hafi síðan verið valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Palmer var efst hjá Snæfelli í öllum tölfræðiþáttum eða í stigum (134), fráköstum (59), stoðsendingum (28), stolnum boltum (18), vörðum skotum (9), sóknarfráköstum (13) og þriggja stiga körfum (11). Haiden Palmer skoraði 134 stig í leikjunum fimm og bætti 22 ára stigamet Olgu Færseth í lokaúrslitum kvenna um 23 stig. Olgu Færseth skoraði 111 stig í fimm leikjum með Keflavík árið 1994 (22,2 stig í leik) en Palmer var með 26,8 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu í ár. Palmar var aðeins fimmta konan sem nær að skora hundrað stig í einni úrslitaseríu. Haiden Palmer skoraði yfir 20 stig í öllum leikjunum þar af yfir 33 stig í bæði leik þrjú og fjögur. Hún skoraði mest í leik fjögur eða 35 stig en Snæfell tryggði sér þá oddaleik um titilinn. Helena Sverrisdóttir rauf líka hundrað stiga múrinn en hún skoraði 107 stig í leikjunum fimm og aðeins þrjár konur hafa náð að skora meira en Helena í einum lokaúrslitum í sögu úrslitakeppni kvenna.Flest stig í einum lokaúrslitum kvenna 1993-2016: Haiden Denise Palmer (Snæfell, 2016) 134 stig Olga Færseth (Keflavík, 1994) 111 Unnur Tara Jónsdóttir (KR, 2010) 110 Helena Sverrisdóttir (Haukar, 2016) 107 Meadow Overstreet (ÍS, 2002) 105 Kristen Denise McCarthy (Snæfell, 2015) 99 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1994) 99 Slavica Dimovska (Haukar, 2009) 98 Megan Mahoney (Haukar, 2006) 96 Lele Hardy (Njarðvík, 2012) 96 Candace Futrell (KR, 2008) 95 Ifeoma Okonkwo (Haukar, 2007) 95 Hildur Sigurðardóttir (KR, 2009) 95 Penny Peppas (Breiðablik, 1995) 95 Dominos-deild kvenna Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. Haiden Palmer var mögnuð í úrslitaeinvíginu og það kom engum að óvart að hún hafi síðan verið valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Palmer var efst hjá Snæfelli í öllum tölfræðiþáttum eða í stigum (134), fráköstum (59), stoðsendingum (28), stolnum boltum (18), vörðum skotum (9), sóknarfráköstum (13) og þriggja stiga körfum (11). Haiden Palmer skoraði 134 stig í leikjunum fimm og bætti 22 ára stigamet Olgu Færseth í lokaúrslitum kvenna um 23 stig. Olgu Færseth skoraði 111 stig í fimm leikjum með Keflavík árið 1994 (22,2 stig í leik) en Palmer var með 26,8 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu í ár. Palmar var aðeins fimmta konan sem nær að skora hundrað stig í einni úrslitaseríu. Haiden Palmer skoraði yfir 20 stig í öllum leikjunum þar af yfir 33 stig í bæði leik þrjú og fjögur. Hún skoraði mest í leik fjögur eða 35 stig en Snæfell tryggði sér þá oddaleik um titilinn. Helena Sverrisdóttir rauf líka hundrað stiga múrinn en hún skoraði 107 stig í leikjunum fimm og aðeins þrjár konur hafa náð að skora meira en Helena í einum lokaúrslitum í sögu úrslitakeppni kvenna.Flest stig í einum lokaúrslitum kvenna 1993-2016: Haiden Denise Palmer (Snæfell, 2016) 134 stig Olga Færseth (Keflavík, 1994) 111 Unnur Tara Jónsdóttir (KR, 2010) 110 Helena Sverrisdóttir (Haukar, 2016) 107 Meadow Overstreet (ÍS, 2002) 105 Kristen Denise McCarthy (Snæfell, 2015) 99 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1994) 99 Slavica Dimovska (Haukar, 2009) 98 Megan Mahoney (Haukar, 2006) 96 Lele Hardy (Njarðvík, 2012) 96 Candace Futrell (KR, 2008) 95 Ifeoma Okonkwo (Haukar, 2007) 95 Hildur Sigurðardóttir (KR, 2009) 95 Penny Peppas (Breiðablik, 1995) 95
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira