Ný kynslóð bíður Óskar Steinn Ómarsson skrifar 9. maí 2016 07:00 Andi breytinga svífur yfir vötnum í Samfylkingunni. Í lok þessa mánaðar hefst rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla um formann flokksins og á landsfundi í byrjun júní veljum við nýja forystu. Stefnumótunin á landsfundi verður einnig með óhefðbundnum hætti. Unnið verður áfram með afrakstur hugmyndasmiðja í þjóðfundarfyrirkomulagi sem tryggir að skoðanir allra fái að heyrast. Þær breytingar sem eiga sér nú stað á forystu og starfsháttum Samfylkingarinnar eru nauðsynlegar. Grasrótin hefur lengi verið vanrækt og upplifun margra er að ákveðin gjá hafi myndast milli þingflokks og grasrótar. Það er ekki skrítið ef litið er til þess að engin endurnýjun varð í þingliði Samfylkingarinnar í síðustu alþingiskosningum. Það liggur á að eðlileg endurnýjun eigi sér stað. Miðað við fylgi flokksins í skoðanakönnunum mun það ekki gerast af sjálfu sér. Ný kynslóð jafnaðarmanna stendur á kantinum og bíður eftir tækifæri til að láta ljós sitt skína. Vilji Samfylkingin lifa af sem stjórnmálaafl verða núverandi þingmenn flokksins að búa til pláss fyrir ný andlit. Annars er hætta á að það fjari enn frekar undan grasrótinni og fleiri öflugir einstaklingar finni hugmyndum sínum farveg á öðrum vettvangi, jafnvel í öðrum stjórnmálaflokkum. Ég vil leggja til að sitjandi þingmenn Samfylkingarinnar taki ekki oddvitasæti á framboðslistum fyrir næstu þingkosningar. Með því er hægt að tryggja að nauðsynleg endurnýjun verði í þingflokki Samfylkingarinnar.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson Mest lesið Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Andi breytinga svífur yfir vötnum í Samfylkingunni. Í lok þessa mánaðar hefst rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla um formann flokksins og á landsfundi í byrjun júní veljum við nýja forystu. Stefnumótunin á landsfundi verður einnig með óhefðbundnum hætti. Unnið verður áfram með afrakstur hugmyndasmiðja í þjóðfundarfyrirkomulagi sem tryggir að skoðanir allra fái að heyrast. Þær breytingar sem eiga sér nú stað á forystu og starfsháttum Samfylkingarinnar eru nauðsynlegar. Grasrótin hefur lengi verið vanrækt og upplifun margra er að ákveðin gjá hafi myndast milli þingflokks og grasrótar. Það er ekki skrítið ef litið er til þess að engin endurnýjun varð í þingliði Samfylkingarinnar í síðustu alþingiskosningum. Það liggur á að eðlileg endurnýjun eigi sér stað. Miðað við fylgi flokksins í skoðanakönnunum mun það ekki gerast af sjálfu sér. Ný kynslóð jafnaðarmanna stendur á kantinum og bíður eftir tækifæri til að láta ljós sitt skína. Vilji Samfylkingin lifa af sem stjórnmálaafl verða núverandi þingmenn flokksins að búa til pláss fyrir ný andlit. Annars er hætta á að það fjari enn frekar undan grasrótinni og fleiri öflugir einstaklingar finni hugmyndum sínum farveg á öðrum vettvangi, jafnvel í öðrum stjórnmálaflokkum. Ég vil leggja til að sitjandi þingmenn Samfylkingarinnar taki ekki oddvitasæti á framboðslistum fyrir næstu þingkosningar. Með því er hægt að tryggja að nauðsynleg endurnýjun verði í þingflokki Samfylkingarinnar.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí.
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun