Star Wars átti að hefjast á afskorinni hendi Luke Skywalker fljótandi í geimnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2016 22:09 Þetta hefur verið sárt. Mynd/Lucas Films „Ég get sagt ykkur það að upphafsskotið í The Force Awakens átti að vera af afskorinni hendi haldandi á geislasverði fljótandi í geimnum,“ sagði leikarinn Mark Hamill þegar hann svaraði spurningum áhorfenda fyrir breska dagblaðið The Sun sem birt var í dag. Eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar er það þegar Darth Vader skar höndina af Luke Skywalker í ævintýralegum bardaga þeirra í The Empire Strikes Back sem kom út árið 1980. Sagði Hamill, sem leikur Skywalker að markmiðið hafi verið að geislasverðið myndi falla í átt að plánetunin Jakku þar sem geimvera tekur upp sverðið. Síðan myndi myndin hefjast á sama hátt og upphafsatriði myndarinnar er í dag. Sjá má Hamil ræða þetta og fleira í myndbandinu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
„Ég get sagt ykkur það að upphafsskotið í The Force Awakens átti að vera af afskorinni hendi haldandi á geislasverði fljótandi í geimnum,“ sagði leikarinn Mark Hamill þegar hann svaraði spurningum áhorfenda fyrir breska dagblaðið The Sun sem birt var í dag. Eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar er það þegar Darth Vader skar höndina af Luke Skywalker í ævintýralegum bardaga þeirra í The Empire Strikes Back sem kom út árið 1980. Sagði Hamill, sem leikur Skywalker að markmiðið hafi verið að geislasverðið myndi falla í átt að plánetunin Jakku þar sem geimvera tekur upp sverðið. Síðan myndi myndin hefjast á sama hátt og upphafsatriði myndarinnar er í dag. Sjá má Hamil ræða þetta og fleira í myndbandinu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00