Gurdiola: Ég gaf Bayern líf mitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2016 08:15 Vísir/Getty Pep Guardiola segir að það sé rangt að halda því fram að þriggja ára dvöl hans hjá Bayern München hafi verið misheppnuð vegna þess að honum mistókst að vinna Meistaradeild Evrópu með liðinu. Bayern féll úr leik í undanúrslitum keppninnar í gær þrátt fyrir 2-1 sigur á Atletico Madrid. Madrídingar fóru áfram á útivallamarkareglunni eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum á heimavelli. Sjá einnig: Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar „Markmið mitt var að ná þessum titli,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær en hann tekur við stjórn Manchester City í sumar. „Við gerðum okkar besta en það gekk ekki. Hver verður svo að gera upp hug sinn varðandi mína dvöl hér en ég tel að ég hafi hjálpað leikmönnum félagsins. Ég er afar ánægður með frammistöðu þeirra.“ „Kannski náði ég ekki nógu góðum árangri en ég er ánægður með dvöl mína hér. Ég gerði mitt besta og leikmennirnir vita það.“ „Ég gaf félaginu líf mitt frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og við spiluðum vel í kvöld. Kannski voru aðrir leikir þar sem við spiluðum ekki jafn vel en ég er afar stoltur. Það var sannur heiður að fá að þjálfa þessa leikmenn. Ég hef notið mín hér og ég er viss um að Bayern eigi fullkomna framtíð með þessa leikmenn.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Pep Guardiola segir að það sé rangt að halda því fram að þriggja ára dvöl hans hjá Bayern München hafi verið misheppnuð vegna þess að honum mistókst að vinna Meistaradeild Evrópu með liðinu. Bayern féll úr leik í undanúrslitum keppninnar í gær þrátt fyrir 2-1 sigur á Atletico Madrid. Madrídingar fóru áfram á útivallamarkareglunni eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum á heimavelli. Sjá einnig: Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar „Markmið mitt var að ná þessum titli,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær en hann tekur við stjórn Manchester City í sumar. „Við gerðum okkar besta en það gekk ekki. Hver verður svo að gera upp hug sinn varðandi mína dvöl hér en ég tel að ég hafi hjálpað leikmönnum félagsins. Ég er afar ánægður með frammistöðu þeirra.“ „Kannski náði ég ekki nógu góðum árangri en ég er ánægður með dvöl mína hér. Ég gerði mitt besta og leikmennirnir vita það.“ „Ég gaf félaginu líf mitt frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og við spiluðum vel í kvöld. Kannski voru aðrir leikir þar sem við spiluðum ekki jafn vel en ég er afar stoltur. Það var sannur heiður að fá að þjálfa þessa leikmenn. Ég hef notið mín hér og ég er viss um að Bayern eigi fullkomna framtíð með þessa leikmenn.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46 Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30 Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Simeone: Vítaklúður Müller gaf okkur líflínu Diego Simeone, þjálfari Atletico, var við það að missa stjórn á skapi sínu undir lok leiksins gegn Bayern í kvöld. Hann fagnaði svo ógurlega í leikslok. 3. maí 2016 21:46
Atletico Madrid í úrslit Meistaradeildarinnar Atletico Madrid er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-1 tap gegn Bayern í kvöld í stórkostlegum leik. 3. maí 2016 20:30
Torres: Erum til í að slást við hvaða lið sem er Gleðin skein af framherjanum Fernando Torres eftir að Atletico Madrid tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 3. maí 2016 21:32