Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2016 20:00 Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. Leikmenn Sevilla ættu því að vera orðnir vanir því að taka við bikarnum en það var þó ekki að sjá í klúðurslegri bikarlyftingu leikmanna liðsins á St. Jakob-Park leikvanginum í gærkvöldi. Eins og venjan er þá fengu allir leikmenn sigurliðsins sinn verðlaunapening áður en bikarinn fór á loft. Það vantaði heldur ekki leikmenn Sevilla sem vildu ná í sín gullverðlaun. Það var orðið því orðið svolítið þröngt á þingi í heiðursstúkunni á St. Jakob-Park þegar kom að því að lyfta sjálfum UEFA-bikarnum og fyrirliðinn Jose Antonio Reyes sást hvergi. Jose Antonio Reyes, fyrirliði Sevilla, lyfti samt bikarnum en hann sást þó hvergi því fjölmargir liðsfélagar hans skyggðu á hann. Ljósmyndararnir hafa örugglega klórað sig í kollinum enda náðu þeir fyrir vikið engum alvöru vinklum. Bikar sást reyndar koma upp úr miðjum hópnum en hver sem er hefði getað verið að lyfta honum. Þetta var eins kjánalegt og svona bikarlyftingar gerast. Jose Antonio Reyes komst loksins fram fyrir liðsfélaga sína og gat þá lyft bikarnum eins og hefð er fyrir enda mynd af þessari sögulegu stund út um allt í evrópskum blöðum í morgun. Sevilla varð nefnilega fyrsta félagið sem nær að vinna UEFA-bikarinn þrjú ár í röð. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. Leikmenn Sevilla ættu því að vera orðnir vanir því að taka við bikarnum en það var þó ekki að sjá í klúðurslegri bikarlyftingu leikmanna liðsins á St. Jakob-Park leikvanginum í gærkvöldi. Eins og venjan er þá fengu allir leikmenn sigurliðsins sinn verðlaunapening áður en bikarinn fór á loft. Það vantaði heldur ekki leikmenn Sevilla sem vildu ná í sín gullverðlaun. Það var orðið því orðið svolítið þröngt á þingi í heiðursstúkunni á St. Jakob-Park þegar kom að því að lyfta sjálfum UEFA-bikarnum og fyrirliðinn Jose Antonio Reyes sást hvergi. Jose Antonio Reyes, fyrirliði Sevilla, lyfti samt bikarnum en hann sást þó hvergi því fjölmargir liðsfélagar hans skyggðu á hann. Ljósmyndararnir hafa örugglega klórað sig í kollinum enda náðu þeir fyrir vikið engum alvöru vinklum. Bikar sást reyndar koma upp úr miðjum hópnum en hver sem er hefði getað verið að lyfta honum. Þetta var eins kjánalegt og svona bikarlyftingar gerast. Jose Antonio Reyes komst loksins fram fyrir liðsfélaga sína og gat þá lyft bikarnum eins og hefð er fyrir enda mynd af þessari sögulegu stund út um allt í evrópskum blöðum í morgun. Sevilla varð nefnilega fyrsta félagið sem nær að vinna UEFA-bikarinn þrjú ár í röð.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira