Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2016 20:00 Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. Leikmenn Sevilla ættu því að vera orðnir vanir því að taka við bikarnum en það var þó ekki að sjá í klúðurslegri bikarlyftingu leikmanna liðsins á St. Jakob-Park leikvanginum í gærkvöldi. Eins og venjan er þá fengu allir leikmenn sigurliðsins sinn verðlaunapening áður en bikarinn fór á loft. Það vantaði heldur ekki leikmenn Sevilla sem vildu ná í sín gullverðlaun. Það var orðið því orðið svolítið þröngt á þingi í heiðursstúkunni á St. Jakob-Park þegar kom að því að lyfta sjálfum UEFA-bikarnum og fyrirliðinn Jose Antonio Reyes sást hvergi. Jose Antonio Reyes, fyrirliði Sevilla, lyfti samt bikarnum en hann sást þó hvergi því fjölmargir liðsfélagar hans skyggðu á hann. Ljósmyndararnir hafa örugglega klórað sig í kollinum enda náðu þeir fyrir vikið engum alvöru vinklum. Bikar sást reyndar koma upp úr miðjum hópnum en hver sem er hefði getað verið að lyfta honum. Þetta var eins kjánalegt og svona bikarlyftingar gerast. Jose Antonio Reyes komst loksins fram fyrir liðsfélaga sína og gat þá lyft bikarnum eins og hefð er fyrir enda mynd af þessari sögulegu stund út um allt í evrópskum blöðum í morgun. Sevilla varð nefnilega fyrsta félagið sem nær að vinna UEFA-bikarinn þrjú ár í röð. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. Leikmenn Sevilla ættu því að vera orðnir vanir því að taka við bikarnum en það var þó ekki að sjá í klúðurslegri bikarlyftingu leikmanna liðsins á St. Jakob-Park leikvanginum í gærkvöldi. Eins og venjan er þá fengu allir leikmenn sigurliðsins sinn verðlaunapening áður en bikarinn fór á loft. Það vantaði heldur ekki leikmenn Sevilla sem vildu ná í sín gullverðlaun. Það var orðið því orðið svolítið þröngt á þingi í heiðursstúkunni á St. Jakob-Park þegar kom að því að lyfta sjálfum UEFA-bikarnum og fyrirliðinn Jose Antonio Reyes sást hvergi. Jose Antonio Reyes, fyrirliði Sevilla, lyfti samt bikarnum en hann sást þó hvergi því fjölmargir liðsfélagar hans skyggðu á hann. Ljósmyndararnir hafa örugglega klórað sig í kollinum enda náðu þeir fyrir vikið engum alvöru vinklum. Bikar sást reyndar koma upp úr miðjum hópnum en hver sem er hefði getað verið að lyfta honum. Þetta var eins kjánalegt og svona bikarlyftingar gerast. Jose Antonio Reyes komst loksins fram fyrir liðsfélaga sína og gat þá lyft bikarnum eins og hefð er fyrir enda mynd af þessari sögulegu stund út um allt í evrópskum blöðum í morgun. Sevilla varð nefnilega fyrsta félagið sem nær að vinna UEFA-bikarinn þrjú ár í röð.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira