Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2016 20:30 Niðurlútir leikmenn Liverpool í dag. vísir/getty Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Leikurinn byrjaði fjörlega og enska liðið gerði tilkall til þess að fá vítaspyrnu, að minnsta kosti í tvígang, en Jonas Eriksson dæmdi ekkert. Þeir komust svo yfir á 35. mínútu. Þeir létu þá boltann ganga vel á milli manna og endaði sóknin á frábæru utanfótarskoti Daniel Sturridge og boltinn söng í netinu. Liverpool leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik snerist leikurinn algjörlega við. Spánverjarnir voru búnir að jafna eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik. Mariano rölti þá framhjá Alberto Moreno og lagði boltann fyrir markið þar sem markahrókurinn mikli, Kevin Gameiro, var mættur og skoraði. Gamero var aftur á ferðinni á 60. mínútu, en hann fékk þá dauðafæri. Hann tókst ekki að koma boltanum framhjá Simon Mignolet, en skotið fór beint á Mignolet. Fjórum mínútum siðar komust Sevilla yfir. Þeir áttu þá frábæra sókn sem endaði með því að Coke átti frábært skot sem Simon Mignolet átti engan möguleika á að verja. Þeir gerðu svo út um leikinn á 70. mínútu þegar Coke var aftur á ferðinni. Liverpool vildi fá jafntefli, en eins og áhorfendur get séð hér neðar í fréttinni, fór boltann af leikmanni Liverpool til Coke sem skoraði. Lokatölur því 3-1 sigur Sevilla og þeir eru á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð, en Liverpool klúðraði að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni.Frábært mark Sturridge: Mark hjá Liverpool dæmt af: Gameiro jafnar eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik: Sevilla kemst yfir: 1-3 fyrir Sevilla og Coke með sitt annað mark: Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Leikurinn byrjaði fjörlega og enska liðið gerði tilkall til þess að fá vítaspyrnu, að minnsta kosti í tvígang, en Jonas Eriksson dæmdi ekkert. Þeir komust svo yfir á 35. mínútu. Þeir létu þá boltann ganga vel á milli manna og endaði sóknin á frábæru utanfótarskoti Daniel Sturridge og boltinn söng í netinu. Liverpool leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik snerist leikurinn algjörlega við. Spánverjarnir voru búnir að jafna eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik. Mariano rölti þá framhjá Alberto Moreno og lagði boltann fyrir markið þar sem markahrókurinn mikli, Kevin Gameiro, var mættur og skoraði. Gamero var aftur á ferðinni á 60. mínútu, en hann fékk þá dauðafæri. Hann tókst ekki að koma boltanum framhjá Simon Mignolet, en skotið fór beint á Mignolet. Fjórum mínútum siðar komust Sevilla yfir. Þeir áttu þá frábæra sókn sem endaði með því að Coke átti frábært skot sem Simon Mignolet átti engan möguleika á að verja. Þeir gerðu svo út um leikinn á 70. mínútu þegar Coke var aftur á ferðinni. Liverpool vildi fá jafntefli, en eins og áhorfendur get séð hér neðar í fréttinni, fór boltann af leikmanni Liverpool til Coke sem skoraði. Lokatölur því 3-1 sigur Sevilla og þeir eru á leið í Meistaradeildina á næstu leiktíð, en Liverpool klúðraði að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni.Frábært mark Sturridge: Mark hjá Liverpool dæmt af: Gameiro jafnar eftir tuttugu sekúndur í síðari hálfleik: Sevilla kemst yfir: 1-3 fyrir Sevilla og Coke með sitt annað mark:
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira