Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Bjarki Ármannsson skrifar 17. maí 2016 10:35 Vin Diesel, helsta stjarna Fast and the Furious-kvikmyndabálksins, hefur mögulega þurft að etja kappi við illmenni á þessum bílum. Vísir Þrír bílar sem notaðir voru við tökur á hasarmyndinni Fast 8 hér á landi eru nú á uppboði hjá Króki í Garðabæ. Bílarnir voru sérstaklega fluttir til landsins fyrir tökurnar. „Það var bara óskað eftir því að við prufuðum að setja þetta á uppboð,“ segir Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri Króks. „Það er eiginlega verið að láta örlög þessara tækja ráðast, hvort þetta verður tollafgreitt og selt eða hvort þetta fer þá bara úr landi eða verður pressað.“ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli á Facebook. Allir þrír eru stórir og rúmgóðir og hafa á sér gamaldags hernaðarbrag.„Þetta eru svona bara einhverjir Rússajeppar, sko,“ segir Gísli, aðspurður um uppruna bílanna. „Þetta er kannski ekki neitt alvöru „military stuff.““Sjá einnig: Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Uppboðinu líkur annað kvöld. Samkvæmt uppboðsvefnum hafa borist tilboð í alla bílana þrjá, þó ekkert yfir lágmarksverði. Gísli segist telja ágætis líkur á að það náist að selja bílana. „Við höfum selt allt mögulegt í gegnum þennan uppboðsvef, kannski ekki beint bíla eins og þessa, en það eru ólíklegustu hlutir sem hafa komið hingað og verið seldir,“ segir hann. „Það er allt frá smáhlutum og upp í fasteignir.“ Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Þrír bílar sem notaðir voru við tökur á hasarmyndinni Fast 8 hér á landi eru nú á uppboði hjá Króki í Garðabæ. Bílarnir voru sérstaklega fluttir til landsins fyrir tökurnar. „Það var bara óskað eftir því að við prufuðum að setja þetta á uppboð,“ segir Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri Króks. „Það er eiginlega verið að láta örlög þessara tækja ráðast, hvort þetta verður tollafgreitt og selt eða hvort þetta fer þá bara úr landi eða verður pressað.“ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli á Facebook. Allir þrír eru stórir og rúmgóðir og hafa á sér gamaldags hernaðarbrag.„Þetta eru svona bara einhverjir Rússajeppar, sko,“ segir Gísli, aðspurður um uppruna bílanna. „Þetta er kannski ekki neitt alvöru „military stuff.““Sjá einnig: Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Uppboðinu líkur annað kvöld. Samkvæmt uppboðsvefnum hafa borist tilboð í alla bílana þrjá, þó ekkert yfir lágmarksverði. Gísli segist telja ágætis líkur á að það náist að selja bílana. „Við höfum selt allt mögulegt í gegnum þennan uppboðsvef, kannski ekki beint bíla eins og þessa, en það eru ólíklegustu hlutir sem hafa komið hingað og verið seldir,“ segir hann. „Það er allt frá smáhlutum og upp í fasteignir.“
Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19
Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30