Skúli Jón með glóðarauga eftir olnbogann frá Kassim: „Þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 07:45 Skúli Jón er illa farinn en ekkert illur út í Kassim. vísir/stefán/twitter Skúli Jón Friðgeirsson, miðvörður KR, var mátulega illa farinn á hægra augan eftir 1-0 sigur liðsins í stórleik þriðju umferðar á Alvogen-vellinum í gærkvöldi gegn FH. Undir lok seinni hálfleiks fékk Skúli Jón hressilegt olnbogaskot frá Kassim Doumbia, miðverði FH, þegar þeir stukku saman upp í skallabolta. Doumbia var ekki að reyna að meiða Skúla og uppskar ekki einu sinni gult spjald fyrir atvikið. Allt ætlaði um koll að keyra inn á vellinum þegar Skúli lá eftir. Hann birti svo mynd af sér eftir leik þar sem sást að Skúli er með myndarlegt glóðarauga eftir átökin við Kassim. „Nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig,“ skrifaði Skúli Jón á Twitter-síðu sína eftir leik og bætti við kassamerkinu #olnbogi. Hann bætti því svo við að Kassim hefði sýnt af sér mikinn drengskap og beðið sig afsökunar eftir leikinn. „Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar,“ skrifaði Skúli Jón Friðgeirsson.https://t.co/jILWcGbsgF nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig #olnbogi pic.twitter.com/BWziq98ebX— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar #respect #búið— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00 Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Skúli Jón Friðgeirsson, miðvörður KR, var mátulega illa farinn á hægra augan eftir 1-0 sigur liðsins í stórleik þriðju umferðar á Alvogen-vellinum í gærkvöldi gegn FH. Undir lok seinni hálfleiks fékk Skúli Jón hressilegt olnbogaskot frá Kassim Doumbia, miðverði FH, þegar þeir stukku saman upp í skallabolta. Doumbia var ekki að reyna að meiða Skúla og uppskar ekki einu sinni gult spjald fyrir atvikið. Allt ætlaði um koll að keyra inn á vellinum þegar Skúli lá eftir. Hann birti svo mynd af sér eftir leik þar sem sást að Skúli er með myndarlegt glóðarauga eftir átökin við Kassim. „Nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig,“ skrifaði Skúli Jón á Twitter-síðu sína eftir leik og bætti við kassamerkinu #olnbogi. Hann bætti því svo við að Kassim hefði sýnt af sér mikinn drengskap og beðið sig afsökunar eftir leikinn. „Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar,“ skrifaði Skúli Jón Friðgeirsson.https://t.co/jILWcGbsgF nú sá ég ekki viðbrögðin, en mér finnst þokkalega eðlilegt að menn hafi æst sig #olnbogi pic.twitter.com/BWziq98ebX— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016 Að því sögðu hefði Kassim ekki getað verið almennilegri eftir atvikið, kom inní klefa og baðst afsökunar #respect #búið— SkúliJónFriðgeirsson (@skulijon) May 13, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00 Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Þjálfari KR-inga lofaði liðsheild sinna manna og baráttu en fór fram á betri frammistöðu dómaranna. 12. maí 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45
Vinni KR-ingar ekki FH í kvöld þá boðar það bara eitt KR-ingar fá Íslandsmeistara FH-inga í heimsókn í Vesturbæinn í kvöld en þá fer fram leikur liðanna í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 12. maí 2016 16:00
Sjáðu sigurmark Pálma í Vesturbænum Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR öll stigin þrjú í stórleiknum gegn FH í kvöld. 12. maí 2016 22:49