30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2016 14:00 Vísir/Getty Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. Íslensku leikmennirnir er að spila með liðum frá ellefu löndum og þessi 22 lið spila í fimmtán deildum. Enginn leikmaður spilar með liði í heimalandinu og það er ólíklegt að mörg lið á EM séu í þeirri stöðu. Flestir leikmenn eru að spila með sænskum félögum eða alls sjö af þessum 23. Það þýðir að 30 prósent af íslenska landsliðshópnum eru að spila í Svíþjóð. Aðeins eitt félagslið á fleiri en einn leikmann í íslenska hópnum en það er sænska liðið Hammarby. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson spila með Hammarby.Landsliðshópur Íslands á EM 2016Spila í Svíþjóð (7) Ögmundur Kristinsson, Hammarby Birkir Már Sævarsson, Hammarby Kári Árnason, Malmö FF Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hjörtur Hermannsson, IFK Gautaborg Rúnar Már Sigurjónsson, GIF Sundsvall Arnór Ingvi Traustason, IFK NorrköpingSpila í Noregi (3) Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Ingvar Jónsson, Sandefjord Eiður Smári Guðjohnsen, MoldeSpila í Danmörku (2) Ari Freyr Skúlason, OB Theódór Elmar Bjarnason, AGFSpila í Wales (2) Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FCSpila á Ítalíu (2) Hörður Björgvin Magnússon, AS Cesena Emil Hallfreðsson, Udinese CalcioSpila í Þýskalandi (2) Alfreð Finnbogason, FC Augsburg Jón Daði Böðvarsson, 1.FC KaiserslauternSpila í Englandi (1) Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FCSpila í Rússlandi (1) Ragnar Sigurðsson, FK KrasnodarSpila í Belgíu (1) Sverrir Ingi Ingason, KSC LokerenSpila í Sviss (1) Birkir Bjarnason, FC BaselSpila í Frakklandi (1) Kolbeinn Sigþórsson, FC Nantes EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. Íslensku leikmennirnir er að spila með liðum frá ellefu löndum og þessi 22 lið spila í fimmtán deildum. Enginn leikmaður spilar með liði í heimalandinu og það er ólíklegt að mörg lið á EM séu í þeirri stöðu. Flestir leikmenn eru að spila með sænskum félögum eða alls sjö af þessum 23. Það þýðir að 30 prósent af íslenska landsliðshópnum eru að spila í Svíþjóð. Aðeins eitt félagslið á fleiri en einn leikmann í íslenska hópnum en það er sænska liðið Hammarby. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson spila með Hammarby.Landsliðshópur Íslands á EM 2016Spila í Svíþjóð (7) Ögmundur Kristinsson, Hammarby Birkir Már Sævarsson, Hammarby Kári Árnason, Malmö FF Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hjörtur Hermannsson, IFK Gautaborg Rúnar Már Sigurjónsson, GIF Sundsvall Arnór Ingvi Traustason, IFK NorrköpingSpila í Noregi (3) Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Ingvar Jónsson, Sandefjord Eiður Smári Guðjohnsen, MoldeSpila í Danmörku (2) Ari Freyr Skúlason, OB Theódór Elmar Bjarnason, AGFSpila í Wales (2) Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FCSpila á Ítalíu (2) Hörður Björgvin Magnússon, AS Cesena Emil Hallfreðsson, Udinese CalcioSpila í Þýskalandi (2) Alfreð Finnbogason, FC Augsburg Jón Daði Böðvarsson, 1.FC KaiserslauternSpila í Englandi (1) Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FCSpila í Rússlandi (1) Ragnar Sigurðsson, FK KrasnodarSpila í Belgíu (1) Sverrir Ingi Ingason, KSC LokerenSpila í Sviss (1) Birkir Bjarnason, FC BaselSpila í Frakklandi (1) Kolbeinn Sigþórsson, FC Nantes
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Sjá meira
Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21
Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24
John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45
Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00
Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45
Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36
23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00