Var ekki valinn í eitt af liðum ársins í NBA og missti af þremur milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2016 07:00 Anthony Davis endaði tímabilið í jakkafötum. Vísir/Getty Stephen Curry hjá Golden State Warriors og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers voru að sjálfsögðu valdir í lið ársins í NBA-deildinni en þrjú úrvalslið ársins voru tilkynnt í gær. ESPN sagði frá. Með Stephen Curry og LeBron James í liði ársins voru þeir Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder, Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs og DeAndre Jordan hjá Los Angeles Clippers. LeBron James hjá Cleveland Cavaliers var valinn í fyrsta lið ársins í tíunda sinn á þrettán árum og Stephen Curry fékk fullt hús alveg eins og þegar hann var kosinn bestur á dögunum. Í öðru liði ársins eru þeir Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder, DeMarcus Cousins hjá Sacramento Kings, Chris Paul hjá Los Angeles Clippers, Draymond Green hjá Golden State Warriors og Damian Lillard hjá Portland Trail Blazers. Með því að komast í þetta lið þá fær Damian Lillard um það bil þrettán milljón dollara bónus á laun sín samanlagt næstu fimm árin en það er um 1,6 milljarður íslenskra króna. Í þriðja liði ársins eru þeir Paul George hjá Indiana Pacers, LaMarcus Aldridge hjá San Antonio Spurs, Andre Drummond hjá Detroit Pistons, Klay Thompson hjá Golden State Warriors og Kyle Lowry hjá Toronto Raptors. Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans komst ekki í eitt af úrvalsliðunum á þessu tímabili og það kostar hann 25 milljónir dollara bónus sem eru meira en þrír milljarðar í íslenskum krónum. New Orleans Pelicans samdi þannig við Anthony Davis að hann gat fengið ríflegan bónus fyrir að ná einu að eftirtöldu: Valinn bestur í NBA, kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins eða valinn í eitt af úrvalsliðum tímabilsins. NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Stephen Curry hjá Golden State Warriors og LeBron James hjá Cleveland Cavaliers voru að sjálfsögðu valdir í lið ársins í NBA-deildinni en þrjú úrvalslið ársins voru tilkynnt í gær. ESPN sagði frá. Með Stephen Curry og LeBron James í liði ársins voru þeir Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder, Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs og DeAndre Jordan hjá Los Angeles Clippers. LeBron James hjá Cleveland Cavaliers var valinn í fyrsta lið ársins í tíunda sinn á þrettán árum og Stephen Curry fékk fullt hús alveg eins og þegar hann var kosinn bestur á dögunum. Í öðru liði ársins eru þeir Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder, DeMarcus Cousins hjá Sacramento Kings, Chris Paul hjá Los Angeles Clippers, Draymond Green hjá Golden State Warriors og Damian Lillard hjá Portland Trail Blazers. Með því að komast í þetta lið þá fær Damian Lillard um það bil þrettán milljón dollara bónus á laun sín samanlagt næstu fimm árin en það er um 1,6 milljarður íslenskra króna. Í þriðja liði ársins eru þeir Paul George hjá Indiana Pacers, LaMarcus Aldridge hjá San Antonio Spurs, Andre Drummond hjá Detroit Pistons, Klay Thompson hjá Golden State Warriors og Kyle Lowry hjá Toronto Raptors. Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans komst ekki í eitt af úrvalsliðunum á þessu tímabili og það kostar hann 25 milljónir dollara bónus sem eru meira en þrír milljarðar í íslenskum krónum. New Orleans Pelicans samdi þannig við Anthony Davis að hann gat fengið ríflegan bónus fyrir að ná einu að eftirtöldu: Valinn bestur í NBA, kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins eða valinn í eitt af úrvalsliðum tímabilsins.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira