Fjöldi fjallgöngumanna veikir á Everest Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2016 10:38 Vísir/EPA Þrír fjallgöngumenn létu lífið á Everestfjalli um helgina og tveggja er saknað. Þeir þrír sem eru látnir létust úr veikindum, en um 30 manns eru nú veikir á fjallinu með kalsár eða hæðarsýki. Fjöldi fjallgöngumanna hafa lagt leið sína upp Everest í maí, en síðustu tvö ár hafa mjög fáir komist upp vegna náttúruhamfara. Átján létu lífið í hlíðum Everest vegna jarðskjálftanna í fyrra og árið þar áður létust sextán sjerpar í snjóflóði. Þar sem fjallið er nú opið aftur og veður þykir gott hafa fjölmargir lagt af stað á hæsta tind heims. Nærri því fjögur hundruð fjallgöngumenn hafa komist á tind Everest frá 11. maí frá Nepal. Þá hafa einhverjir komist á tindinn Kína-megin, en þeirra á meðal er nepölsk kona sem fór á tindinn í sjöunda sinn. Þeir sem hafa látið lífið eru frá Indlandi, Hollandi og Ástralíu. Þá hefur ekkert spurst til tveggja Indverja frá því á föstudaginn. Þau Eric Arnold og Maria Strydom dóu um helgina og í nótt dó Subhash Paul, frá Indlandi. Öll létu þau lífið vegna veikinda á leið niður fjallið. Auk þeirra lést sjerpi á fimmtudaginn þegar hann féll um tvö þúsund metra í hlíðum Everest, eða af fjórða hæsta tindi heims, sem einnig má finna á fjallinu. Allt í allt er vitað til þess að rúmlega 250 manns hafi látið lífið á Everestfjalli frá því þegar Edmund Hillary og Tenzing Norgay voru fyrstir á tind þess árið 1953. Everest Nepal Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Þrír fjallgöngumenn létu lífið á Everestfjalli um helgina og tveggja er saknað. Þeir þrír sem eru látnir létust úr veikindum, en um 30 manns eru nú veikir á fjallinu með kalsár eða hæðarsýki. Fjöldi fjallgöngumanna hafa lagt leið sína upp Everest í maí, en síðustu tvö ár hafa mjög fáir komist upp vegna náttúruhamfara. Átján létu lífið í hlíðum Everest vegna jarðskjálftanna í fyrra og árið þar áður létust sextán sjerpar í snjóflóði. Þar sem fjallið er nú opið aftur og veður þykir gott hafa fjölmargir lagt af stað á hæsta tind heims. Nærri því fjögur hundruð fjallgöngumenn hafa komist á tind Everest frá 11. maí frá Nepal. Þá hafa einhverjir komist á tindinn Kína-megin, en þeirra á meðal er nepölsk kona sem fór á tindinn í sjöunda sinn. Þeir sem hafa látið lífið eru frá Indlandi, Hollandi og Ástralíu. Þá hefur ekkert spurst til tveggja Indverja frá því á föstudaginn. Þau Eric Arnold og Maria Strydom dóu um helgina og í nótt dó Subhash Paul, frá Indlandi. Öll létu þau lífið vegna veikinda á leið niður fjallið. Auk þeirra lést sjerpi á fimmtudaginn þegar hann féll um tvö þúsund metra í hlíðum Everest, eða af fjórða hæsta tindi heims, sem einnig má finna á fjallinu. Allt í allt er vitað til þess að rúmlega 250 manns hafi látið lífið á Everestfjalli frá því þegar Edmund Hillary og Tenzing Norgay voru fyrstir á tind þess árið 1953.
Everest Nepal Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira