Sports Illustrated spáir því að Ísland komi mest á óvart á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2016 13:00 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/AFP Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. Blaðamaður hins virta bandaríska tímarits Sports Illustrated hefur þannig mjög mikla trú á íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Sá er umræðir heitir Grant Wahl. Grant Wahl spáir því að íslenska landsliðið komi liða mest á óvart á EM og sé hans „Dark horse" á EM í ár. Grant Wahl fer yfir helstu atriði tengdum íslenska landsliðinu sem við öll á Íslandi þekkjum mjög vel eins og hvernig Íslands komst á EM, hver sé þjálfari liðsins og hverjir séu aðalstjörnurnar í íslenska liðinu. Það er samt alltaf gaman að sjá talað um Ísland í stóru fjölmiðlunum út í löndum. Grant Wahl, sem hefur unnið fyrir bæði Sports Illustrated og FOX Sports, komst í heimfregnirnar þegar hann boðaði framboð til forseta FIFA gegn Sepp Blatter en hætti svo við á síðustu stundu. Grant Wahl er meðal annars höfundur bókarinnar „The Beckham Experiment: How the World's Most Famous Athlete Tried to Conquer America" en sú bók vakti mikla athygli og var umdeild ekki síst fyrir þá mynd sem hann málaði af David Beckham. Hér fyrir neðan má sjá þessa spá Grant Wahl fyrir Sports Illustrated. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp mörk fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp mörk fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudagskvöldið og umfjöllun um keppnina fer stigvaxandi í fjölmiðlum heimsins. Margir eru að spá fyrir um sigurvegara í keppninni en einnig um hvaða lið geta komið á óvart í Frakklandi. Blaðamaður hins virta bandaríska tímarits Sports Illustrated hefur þannig mjög mikla trú á íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Sá er umræðir heitir Grant Wahl. Grant Wahl spáir því að íslenska landsliðið komi liða mest á óvart á EM og sé hans „Dark horse" á EM í ár. Grant Wahl fer yfir helstu atriði tengdum íslenska landsliðinu sem við öll á Íslandi þekkjum mjög vel eins og hvernig Íslands komst á EM, hver sé þjálfari liðsins og hverjir séu aðalstjörnurnar í íslenska liðinu. Það er samt alltaf gaman að sjá talað um Ísland í stóru fjölmiðlunum út í löndum. Grant Wahl, sem hefur unnið fyrir bæði Sports Illustrated og FOX Sports, komst í heimfregnirnar þegar hann boðaði framboð til forseta FIFA gegn Sepp Blatter en hætti svo við á síðustu stundu. Grant Wahl er meðal annars höfundur bókarinnar „The Beckham Experiment: How the World's Most Famous Athlete Tried to Conquer America" en sú bók vakti mikla athygli og var umdeild ekki síst fyrir þá mynd sem hann málaði af David Beckham. Hér fyrir neðan má sjá þessa spá Grant Wahl fyrir Sports Illustrated.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp mörk fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir lögðu upp mörk fyrir hvorn annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira