Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 11:59 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði á móti Skotum og Glódís Perla Viggósdóttir steig ekki feilspor í vörninni. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. Í úrslitaleik riðilsins á milli tveggja liða sem höfðu ekki tapað stigi í riðlinum átti annað liðið aldrei möguleika. Íslensku þjálfararnir, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, lögðu leikinn frábærlega upp, bæði taktískt en einnig andlega. Stelpurnar okkar voru grimmar, einbeittar og áræðnar á móti Skotunum sem sáu aldrei til sólar. Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, setti saman frábært myndband sem stelpurnar horfðu á fyrir leikinn á móti Skotlandi. Ásmundur hefur sett þetta myndband inn á Youtube og það er afar vel heppnað. Það er ekkert skrýtið að Skotarnir hafi aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband. Ásmundur vísar þar í íslensku náttúruna, söguna og lykilorð íslenska hópsins og tvinnar þetta allt saman á mjög skemmtilegan hátt. Við erum að tala um gæsahúð, tár, þjóðarstolt, hjartahlýju og allan pakkann en það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan. Íslensku stelpurnar verða aftur á ferðinni í kvöld þar sem sigur á Makedóníu mun skila stelpunum okkar inn á Evrópumót í þriðja sinn en kvennalandsliðið var einnig með á EM í Finnlandi 2009 og EM í Svíþjóð 2013. Íslenska liðið er með fullt hús á toppnum, hefur skorað 21 mark í 5 leikjum og er ekki enn búið að fá á sig mark. Það verður fylgst vel með leiknum í kvöld hér á Vísi. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Fleiri fréttir QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. Í úrslitaleik riðilsins á milli tveggja liða sem höfðu ekki tapað stigi í riðlinum átti annað liðið aldrei möguleika. Íslensku þjálfararnir, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, lögðu leikinn frábærlega upp, bæði taktískt en einnig andlega. Stelpurnar okkar voru grimmar, einbeittar og áræðnar á móti Skotunum sem sáu aldrei til sólar. Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins, setti saman frábært myndband sem stelpurnar horfðu á fyrir leikinn á móti Skotlandi. Ásmundur hefur sett þetta myndband inn á Youtube og það er afar vel heppnað. Það er ekkert skrýtið að Skotarnir hafi aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband. Ásmundur vísar þar í íslensku náttúruna, söguna og lykilorð íslenska hópsins og tvinnar þetta allt saman á mjög skemmtilegan hátt. Við erum að tala um gæsahúð, tár, þjóðarstolt, hjartahlýju og allan pakkann en það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan. Íslensku stelpurnar verða aftur á ferðinni í kvöld þar sem sigur á Makedóníu mun skila stelpunum okkar inn á Evrópumót í þriðja sinn en kvennalandsliðið var einnig með á EM í Finnlandi 2009 og EM í Svíþjóð 2013. Íslenska liðið er með fullt hús á toppnum, hefur skorað 21 mark í 5 leikjum og er ekki enn búið að fá á sig mark. Það verður fylgst vel með leiknum í kvöld hér á Vísi.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Fleiri fréttir QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira