Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. júní 2016 19:13 Nú Vísir/Getty Amber Heard mun prýða forsíðu nýjasta hefti People Magazine sem kemur út á morgun. Þar má sjá ljósmynd sem var tekin af henni stuttu eftir að eiginmaður hennar Johnny Depp á að hafa kastað farsíma í andlit hennar. Á myndinni sést greini sár á vör hennar en mar undir hægra auga þar sem farsíminn á að hafa lent. Amber sótti um skilnað 23. maí síðastliðinn og fékk nálgunarbann á Depp í kjölfarið. Síðan þá hafa vinir, ættingjar og starfsfólk þeirra hjóna haldið því fram í fjölmiðlum að Amber sé að ljúga. Hefur gert þetta nokkrum sinnum Í grein People Magazine birtir Amber textaskilaboð sem send voru til hennar frá aðstoðarmanni leikarans í maí í fyrra, máli sínu til stuðnings. Hún hefur alla tíð haldið því fram að leikarinn hafi nokkrum sinnum gengið í skrokk sér. Í textaskilaboðunum sem birtast í People Magazine segir meðal annars „Ég held að hann hafi verið að senda þér textaskilaboð. Hann er fullur iðrunar og veit að hann braut á þér. Hann vill ná bata. Hann er mjög ákveðinn í því. Mér finnst eins og að við séum á mikilvægum tímamótum.“ Einnig kemur að Depp muni ekkert eftir tilteknu atviki og að honum hafi brugðið mjög við fréttirnar. Í svari sínu til umboðsmannsins segir Amber að hann hafi gert þetta nokkrum sinnum. „Tokyo, eyjan, London (mannstu eftir því?), og ég ákveð alltaf að vera áfram hjá honum. Ég trúi því alltaf að honum muni batna. Svo, á þriggja mánaða fresti eða svo erum við aftur í sömu stöðu.“ Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Fleiri fréttir Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Sjá meira
Amber Heard mun prýða forsíðu nýjasta hefti People Magazine sem kemur út á morgun. Þar má sjá ljósmynd sem var tekin af henni stuttu eftir að eiginmaður hennar Johnny Depp á að hafa kastað farsíma í andlit hennar. Á myndinni sést greini sár á vör hennar en mar undir hægra auga þar sem farsíminn á að hafa lent. Amber sótti um skilnað 23. maí síðastliðinn og fékk nálgunarbann á Depp í kjölfarið. Síðan þá hafa vinir, ættingjar og starfsfólk þeirra hjóna haldið því fram í fjölmiðlum að Amber sé að ljúga. Hefur gert þetta nokkrum sinnum Í grein People Magazine birtir Amber textaskilaboð sem send voru til hennar frá aðstoðarmanni leikarans í maí í fyrra, máli sínu til stuðnings. Hún hefur alla tíð haldið því fram að leikarinn hafi nokkrum sinnum gengið í skrokk sér. Í textaskilaboðunum sem birtast í People Magazine segir meðal annars „Ég held að hann hafi verið að senda þér textaskilaboð. Hann er fullur iðrunar og veit að hann braut á þér. Hann vill ná bata. Hann er mjög ákveðinn í því. Mér finnst eins og að við séum á mikilvægum tímamótum.“ Einnig kemur að Depp muni ekkert eftir tilteknu atviki og að honum hafi brugðið mjög við fréttirnar. Í svari sínu til umboðsmannsins segir Amber að hann hafi gert þetta nokkrum sinnum. „Tokyo, eyjan, London (mannstu eftir því?), og ég ákveð alltaf að vera áfram hjá honum. Ég trúi því alltaf að honum muni batna. Svo, á þriggja mánaða fresti eða svo erum við aftur í sömu stöðu.“
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Fleiri fréttir Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Sjá meira
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11