FBI leiðréttir Donald Trump Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2016 11:21 Trump hélt því fram á dögunum að auka ætti eftirlit með múslimum í Bandaríkjunum og banna ætti fleiri múslimum að koma til Bandaríkjanna. Vísir/Getty Múslimar í Bandaríkjuum benda yfirvöldum ítrekað á aðra múslima sem þeir óttast að séu að snúast til öfga. James Comey, æðsti yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna eða FBI, sagði þetta eftir að forsetaframbjóðandinn Donald Trump hélt því fram í fjölmiðlum í vikunni að bandarískir múslimar tilkynntu ekki slík mál. Þá sagði Trump að auka ætti eftirlit með bænarstöðum múslima í Bandaríkjunum. „Þau vilja ekki að fólk fremji ofbelisglæpi. Hvorki innan þeirra samfélags né í nafni trúar þeirra,“ sagði Comey á blaðamannafundi vegna Pulse skotárásarinnar í Orlando. Þar myrti bandarískur múslimi sem lýsti yfir stuðningi sínum við Íslamska ríkið 49 manns um helgina. Comey sagði góð samskipti FBI við bandaríska múslima vera lykilatriði varðandi skilvirkni FBI. Fleiri aðilar sem Reuters ræddi við segja samfélag múslima í Bandaríkjunum vera í góðu sambandi við yfirvöld. Eitt atvik sem fréttaveitan varpar ljósi á er að kona benti yfirvöldum á að 17 ára sonur sinn væri að snúast til öfga. Hann var svo dæmdur í ellefu ára fangelsi í fyrra fyrir að ætla að styðja Íslamska ríkið. Hann hjálpaði vini sínum að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við ISIS. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30 Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00 Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Múslimar í Bandaríkjuum benda yfirvöldum ítrekað á aðra múslima sem þeir óttast að séu að snúast til öfga. James Comey, æðsti yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna eða FBI, sagði þetta eftir að forsetaframbjóðandinn Donald Trump hélt því fram í fjölmiðlum í vikunni að bandarískir múslimar tilkynntu ekki slík mál. Þá sagði Trump að auka ætti eftirlit með bænarstöðum múslima í Bandaríkjunum. „Þau vilja ekki að fólk fremji ofbelisglæpi. Hvorki innan þeirra samfélags né í nafni trúar þeirra,“ sagði Comey á blaðamannafundi vegna Pulse skotárásarinnar í Orlando. Þar myrti bandarískur múslimi sem lýsti yfir stuðningi sínum við Íslamska ríkið 49 manns um helgina. Comey sagði góð samskipti FBI við bandaríska múslima vera lykilatriði varðandi skilvirkni FBI. Fleiri aðilar sem Reuters ræddi við segja samfélag múslima í Bandaríkjunum vera í góðu sambandi við yfirvöld. Eitt atvik sem fréttaveitan varpar ljósi á er að kona benti yfirvöldum á að 17 ára sonur sinn væri að snúast til öfga. Hann var svo dæmdur í ellefu ára fangelsi í fyrra fyrir að ætla að styðja Íslamska ríkið. Hann hjálpaði vini sínum að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við ISIS.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30 Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00 Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Fjórtán tíma málþóf á þingi vegna árásarinnar í Orlando Öldungadeildarþingmaðurinn Chris Murphy vildi þvinga atkvæðagreiðslu um byssueignarlög. 16. júní 2016 10:30
Mögulega réttað yfir eiginkonu Mateens Saksóknarar í Flórída hafa nú hafið rannsókn á hendur Noor Salman, eiginkonu Omars Mateen, fyrir þátt hennar í árás Mateen á hinsegin skemmtistaðinn Pulse í Orlando. 16. júní 2016 07:00
Frambjóðendur rökræða um hvernig skilgreina skuli árásina Forsetaframbjóðendur í Bandaríkjunum hafa deilt um skilgreiningar á skotárásinni í Orlandó á sunnudag. 14. júní 2016 07:00