Píratar stefna á prófkjör í öllum kjördæmum Höskuldur Kári Schram skrifar 11. júní 2016 18:45 Helgi Hrafn Jónsson og Birgitta Jónsdóttir eru tveir af þremur þingmönnum Pírata. Vísir/Vilhelm Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Aðalfundur Pírata hófst í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún í dag og lýkur á morgun. Fylgi flokksins hefur aukist gríðarlega á undanförnum misserum og mælist hann nú með um 28 prósenta fylgi í könnunum sem er nærri sexföldun frá kosningum. Mest mældist hann með um 42 prósenta fylgi í byrjun þessa árs. Jóhann Kristjánsson kosningastjóri Pírata segir að undirbúningur fyrir alþingiskosningar í haust gangi vel þrátt fyrir vaxtaverki. Hann segir að flokkurinn stefni á prófkjör í öllum kjördæmum. „Það er ekki alveg búið að ákvaða hvað verður. Hvert kjördæmi er með sitt lag á því. Ég reikna með því að prófkjör verði notað til að stilla upp lista í öllum kjördæmum,“ segir Jóhann. Stefnan er að öllum prófkjörum verði lokið innan þriggja mánaða. „Ég reikna með því að allt verði tilbúið upp úr miðjum ágústmánuði. Auðvitað fer það eftir því hvað stjórnvöld ætla að gera. Hvenær þau ákveða dagsetningu kosninga. Við getum verið fyrr tilbúin ef þess þarf á að halda,“ segir Jóhann. Kosningar 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Undirbúningur Pírata fyrir komandi Alþingiskosningar er kominn á fullt skrið og er ætlunin að ljúka prófkjörum innan þriggja mánaða. Aðalfundur Pírata hófst í Rúgbrauðsgerðinni við Borgartún í dag og lýkur á morgun. Fylgi flokksins hefur aukist gríðarlega á undanförnum misserum og mælist hann nú með um 28 prósenta fylgi í könnunum sem er nærri sexföldun frá kosningum. Mest mældist hann með um 42 prósenta fylgi í byrjun þessa árs. Jóhann Kristjánsson kosningastjóri Pírata segir að undirbúningur fyrir alþingiskosningar í haust gangi vel þrátt fyrir vaxtaverki. Hann segir að flokkurinn stefni á prófkjör í öllum kjördæmum. „Það er ekki alveg búið að ákvaða hvað verður. Hvert kjördæmi er með sitt lag á því. Ég reikna með því að prófkjör verði notað til að stilla upp lista í öllum kjördæmum,“ segir Jóhann. Stefnan er að öllum prófkjörum verði lokið innan þriggja mánaða. „Ég reikna með því að allt verði tilbúið upp úr miðjum ágústmánuði. Auðvitað fer það eftir því hvað stjórnvöld ætla að gera. Hvenær þau ákveða dagsetningu kosninga. Við getum verið fyrr tilbúin ef þess þarf á að halda,“ segir Jóhann.
Kosningar 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira