Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Tómas þór Þórðarson skrifar 28. júní 2016 19:00 Fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett og félagi hans Michael Davies sem saman mynda Men in Blazers fóru hamförum í umfjöllun sinni um sigur Íslands gegn Englandi á EM 2016 í gærkvöldi. Þessir hressu sparkspekingar sem halda úti einu vinsælasta fótboltahlaðvarpi heims hafa verið með netþáttinn Euro 2000 & Copa á Vice í allt sumar þar sem þeir fara yfir allt sem gerist á Evrópumótinu og Copa America. Bennett er mikill Íslandsvinur en hann kom til Íslands til að gera stutta heimildamynd um uppgang íslenska landsliðsins. Vísir ræddi við Bennett þegar hann var staddur á Íslandi en það viðtal má sjá hér. Bennett er Englendingur og var því auðvitað svekktur yfir úrslitunum en hann gat ekki annað en hrifist af spilamennsku íslenska liðsins sem hann er búinn að fjalla svo mikið um. Enska liðið fékk á baukinn hjá þeim félögunum en þeir rifu hausinn tvisvar sinnum á Roy Hodgson og einu sinni af Joe Hart sem fékk á sig eilítið klaufalegt mark gegn Íslandi í gær. Í spilaranum hér að ofan má sjá þáttinn þar sem Men in Blazers fara yfir leikinn en hér að neðan má sjá heimildaþáttinn sem Bennett gerði um íslenska landsliðið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15 Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15 Þrefaldur Evrópudeildarmeistari tekur við PSG Franska stórliðið Paris Saint-Germain er búið að finna eftirmann Laurent Blanc. Sá heitir Unai Emery, 44 ára Spánverji sem hefur stýrt Sevilla undanfarin ár. 28. júní 2016 16:45 Ragnar í úrvalsliði 16-liða úrslitanna Ragnar Sigurðsson hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi og þá sérstaklega eftir leikinn gegn Englandi í gær. 28. júní 2016 17:15 Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett og félagi hans Michael Davies sem saman mynda Men in Blazers fóru hamförum í umfjöllun sinni um sigur Íslands gegn Englandi á EM 2016 í gærkvöldi. Þessir hressu sparkspekingar sem halda úti einu vinsælasta fótboltahlaðvarpi heims hafa verið með netþáttinn Euro 2000 & Copa á Vice í allt sumar þar sem þeir fara yfir allt sem gerist á Evrópumótinu og Copa America. Bennett er mikill Íslandsvinur en hann kom til Íslands til að gera stutta heimildamynd um uppgang íslenska landsliðsins. Vísir ræddi við Bennett þegar hann var staddur á Íslandi en það viðtal má sjá hér. Bennett er Englendingur og var því auðvitað svekktur yfir úrslitunum en hann gat ekki annað en hrifist af spilamennsku íslenska liðsins sem hann er búinn að fjalla svo mikið um. Enska liðið fékk á baukinn hjá þeim félögunum en þeir rifu hausinn tvisvar sinnum á Roy Hodgson og einu sinni af Joe Hart sem fékk á sig eilítið klaufalegt mark gegn Íslandi í gær. Í spilaranum hér að ofan má sjá þáttinn þar sem Men in Blazers fara yfir leikinn en hér að neðan má sjá heimildaþáttinn sem Bennett gerði um íslenska landsliðið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15 Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15 Þrefaldur Evrópudeildarmeistari tekur við PSG Franska stórliðið Paris Saint-Germain er búið að finna eftirmann Laurent Blanc. Sá heitir Unai Emery, 44 ára Spánverji sem hefur stýrt Sevilla undanfarin ár. 28. júní 2016 16:45 Ragnar í úrvalsliði 16-liða úrslitanna Ragnar Sigurðsson hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi og þá sérstaklega eftir leikinn gegn Englandi í gær. 28. júní 2016 17:15 Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Sjá meira
Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15
Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15
Þrefaldur Evrópudeildarmeistari tekur við PSG Franska stórliðið Paris Saint-Germain er búið að finna eftirmann Laurent Blanc. Sá heitir Unai Emery, 44 ára Spánverji sem hefur stýrt Sevilla undanfarin ár. 28. júní 2016 16:45
Ragnar í úrvalsliði 16-liða úrslitanna Ragnar Sigurðsson hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi og þá sérstaklega eftir leikinn gegn Englandi í gær. 28. júní 2016 17:15
Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45
Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45