Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2016 16:15 Arnarhóllinn í gær. Vísir/Eyþór Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. Danir hafa, eins og aðrir Norðurlandabúar, fylgst vel með íslenska liðinu á Evrópumótinu en eins og kunnugt er komust Danir ekki til Frakklands. Danska ríkissjónvarpið hefur fjallað ítarlega um íslenska landsliðið og frábæra stuðningsmenn þess frá því að það var flautað af í Nice og ljóst var að Ísland væri komið í átta liða úrslit. Meðal myndbandanna sem Danir hafa útbúið fyrir fésbókarsíðu DR er myndband af þeim sem troðsfylltu Arnarhólinn í gær. Þar hafa DR-menn sett myndbandið af íslenska stuðningsfólkinu á Arnarhól í samhengi við það sem var að gerast í leiknum á Allianz Riviera. Íslenska liðið fékk nefnilega martraðarbyrjun þegar Wayne Rooney kom Englandi í 1-0 á 4. mínútu en íslensku strákarnir komu gríðarlega sterkir til baka. Ragnar Sigurðsson jafnaði 90 sekúndum síðar og eftir fjórtán mínútur var Kolbeinn Sigþórsson síðan búinn að koma Íslandi yfir. Íslenska liðið hélt síðan út leikinn og fagnaði sigri á meðan ensku landsliðsmennirnir lögðust margir hverjir niðurbrotnir í grasið. Fyrir vikið upplifði fólkið á Arnarhól sannkallaðan tilfinningarússíbana í gær eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. Danir hafa, eins og aðrir Norðurlandabúar, fylgst vel með íslenska liðinu á Evrópumótinu en eins og kunnugt er komust Danir ekki til Frakklands. Danska ríkissjónvarpið hefur fjallað ítarlega um íslenska landsliðið og frábæra stuðningsmenn þess frá því að það var flautað af í Nice og ljóst var að Ísland væri komið í átta liða úrslit. Meðal myndbandanna sem Danir hafa útbúið fyrir fésbókarsíðu DR er myndband af þeim sem troðsfylltu Arnarhólinn í gær. Þar hafa DR-menn sett myndbandið af íslenska stuðningsfólkinu á Arnarhól í samhengi við það sem var að gerast í leiknum á Allianz Riviera. Íslenska liðið fékk nefnilega martraðarbyrjun þegar Wayne Rooney kom Englandi í 1-0 á 4. mínútu en íslensku strákarnir komu gríðarlega sterkir til baka. Ragnar Sigurðsson jafnaði 90 sekúndum síðar og eftir fjórtán mínútur var Kolbeinn Sigþórsson síðan búinn að koma Íslandi yfir. Íslenska liðið hélt síðan út leikinn og fagnaði sigri á meðan ensku landsliðsmennirnir lögðust margir hverjir niðurbrotnir í grasið. Fyrir vikið upplifði fólkið á Arnarhól sannkallaðan tilfinningarússíbana í gær eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn