Sá besti í heimi þorir ekki til Ríó út af Zika veirunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2016 13:45 Jason Day, kona hans Ellie og börnin þeirra Dash og Lucy. Vísir/Getty Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. Golf er nú í fyrsta sinn á Ólympíuleikum í 112 ár eða síðan á Ólympíuleikunum í St. Louis í Bandaríkjunum árið 1904. Það var því mikil spenna fyrir keppninni á leikunum og sumir farnir að tala um það sem fimmta risamótið á árinu 2016. Zika veiran hefur hinsvegar breytt miklu og að því virðist meira fyrir golfið en fyrir aðrar íþróttagreinar á leikunum. Ástralski kylfingurinn sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem hann það sé með mikill eftirsjá að hann dragi sig út en það sé vegna ótta síns við að smitast af Zika veirunni sem myndi í framhaldinu setja ófædd börn sín í hættu. Time segir frá eins og fleiri miðlar. Jason Day er 28 ára gamall og á tvö börn með konu sinni Ellie Harvey en þau eru fædd 2012 og 2015. Hann hefur verið í efsta sæti heimslistans frá því 27. mars eða í 14 vikur. Hann var einnig efstur í eina viku í september 2015 og í þrjár vikur frá 18. október til 7. nóvember 2015. Jason Day vann PGA-meistaramótið á síðasta ári og hefur verið meðal tíu efstu á tveimur fyrstu risamótum ársins 2016, í 10. sæti á Mastersmótinu og í 8. sæti á US Open. Í síðustu viku sagðist Rory McIlroy vera hættur við að fara til Ríó vegna áhyggna sinna yfir Zika-faraldrinum. Alls hafa fimm þekktir kylfingar hætt við að fljúga til Ríó í ágúst og það er allt eins líklega að sú tala muni hætta. Golf Zíka Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Jason Day, sem er efstur á heimslistanum í golfi, hefur bæst í hóp þeirra íþróttamanna sem ætla ekki að fara á Ólympíuleikana í Ríó vegna ótta við Zika veiruna. Golf er nú í fyrsta sinn á Ólympíuleikum í 112 ár eða síðan á Ólympíuleikunum í St. Louis í Bandaríkjunum árið 1904. Það var því mikil spenna fyrir keppninni á leikunum og sumir farnir að tala um það sem fimmta risamótið á árinu 2016. Zika veiran hefur hinsvegar breytt miklu og að því virðist meira fyrir golfið en fyrir aðrar íþróttagreinar á leikunum. Ástralski kylfingurinn sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem hann það sé með mikill eftirsjá að hann dragi sig út en það sé vegna ótta síns við að smitast af Zika veirunni sem myndi í framhaldinu setja ófædd börn sín í hættu. Time segir frá eins og fleiri miðlar. Jason Day er 28 ára gamall og á tvö börn með konu sinni Ellie Harvey en þau eru fædd 2012 og 2015. Hann hefur verið í efsta sæti heimslistans frá því 27. mars eða í 14 vikur. Hann var einnig efstur í eina viku í september 2015 og í þrjár vikur frá 18. október til 7. nóvember 2015. Jason Day vann PGA-meistaramótið á síðasta ári og hefur verið meðal tíu efstu á tveimur fyrstu risamótum ársins 2016, í 10. sæti á Mastersmótinu og í 8. sæti á US Open. Í síðustu viku sagðist Rory McIlroy vera hættur við að fara til Ríó vegna áhyggna sinna yfir Zika-faraldrinum. Alls hafa fimm þekktir kylfingar hætt við að fljúga til Ríó í ágúst og það er allt eins líklega að sú tala muni hætta.
Golf Zíka Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti