Kristján um aðsóknina: Ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2016 22:15 Pepsi-mörkin voru dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir 8. umferð Pepsi-deildar karla. Hörður Magnússon var á sínum stað en gestir hans í gær voru þeir Logi Ólafsson og Kristján Guðmundsson. Meðal þess sem þeir félagar ræddu var sú skelfilega aðsókn sem var á leiki umferðarinnar en það var nóg af lausum sætum á öllum völlum. Kristján setur spurningarmerki við þá ákvörðun KSÍ að spila leiki á meðan á EM í Frakklandi stendur. „Það voru 10.000 manns á leikjunum í riðlakeppninni,“ sagði Kristján. „Ég var á tveimur þessara leikja og þegar maður horfði á fólkið sá maður að þetta er fólkið sem maður sér á vellinum hér heima í hverri einustu viku. Þetta er fólkið sem er að vinna við leikina hjá félögunum. „Mér finnst það ótrúlegt að það sé verið að spila. Auk þess eru yngri flokka mótin í fullum gangi þar sem foreldrarnir eru að elta börnin sín. Það er ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn.“ Logi vill sjá meira púður lagt í markaðssetningu á Pepsi-deildinni. „Það hefði kannski mátt skipuleggja þetta eitthvað betur fyrst það fara svona margir knattspyrnuáhugamenn til Frakklands,“ sagði Logi. „Svo mættu menn alveg setja einhvern pening í að halda merki Pepsi-deildarinnar á lofti og koma með auglýsingar eða eitthvað slíkt.“Innslagið má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu greiningu Pepsi-markanna á leikmannamálum KR Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir leikmannamálin hjá KR sem hefur tapað þremur leikjum í röð. 25. júní 2016 18:15 Pepsi-mörkin: Þegar KR breyttist í 2014 útgáfuna af Fram | Myndband KR hefur valdið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni í sumar en liðið situr í 9. sæti Pepsi-deildar karla með einungis níu stig eftir níu leiki. 25. júní 2016 20:30 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Pepsi-mörkin voru dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir 8. umferð Pepsi-deildar karla. Hörður Magnússon var á sínum stað en gestir hans í gær voru þeir Logi Ólafsson og Kristján Guðmundsson. Meðal þess sem þeir félagar ræddu var sú skelfilega aðsókn sem var á leiki umferðarinnar en það var nóg af lausum sætum á öllum völlum. Kristján setur spurningarmerki við þá ákvörðun KSÍ að spila leiki á meðan á EM í Frakklandi stendur. „Það voru 10.000 manns á leikjunum í riðlakeppninni,“ sagði Kristján. „Ég var á tveimur þessara leikja og þegar maður horfði á fólkið sá maður að þetta er fólkið sem maður sér á vellinum hér heima í hverri einustu viku. Þetta er fólkið sem er að vinna við leikina hjá félögunum. „Mér finnst það ótrúlegt að það sé verið að spila. Auk þess eru yngri flokka mótin í fullum gangi þar sem foreldrarnir eru að elta börnin sín. Það er ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn.“ Logi vill sjá meira púður lagt í markaðssetningu á Pepsi-deildinni. „Það hefði kannski mátt skipuleggja þetta eitthvað betur fyrst það fara svona margir knattspyrnuáhugamenn til Frakklands,“ sagði Logi. „Svo mættu menn alveg setja einhvern pening í að halda merki Pepsi-deildarinnar á lofti og koma með auglýsingar eða eitthvað slíkt.“Innslagið má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu greiningu Pepsi-markanna á leikmannamálum KR Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir leikmannamálin hjá KR sem hefur tapað þremur leikjum í röð. 25. júní 2016 18:15 Pepsi-mörkin: Þegar KR breyttist í 2014 útgáfuna af Fram | Myndband KR hefur valdið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni í sumar en liðið situr í 9. sæti Pepsi-deildar karla með einungis níu stig eftir níu leiki. 25. júní 2016 20:30 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Sjáðu greiningu Pepsi-markanna á leikmannamálum KR Strákarnir í Pepsi-mörkunum fóru yfir leikmannamálin hjá KR sem hefur tapað þremur leikjum í röð. 25. júní 2016 18:15
Pepsi-mörkin: Þegar KR breyttist í 2014 útgáfuna af Fram | Myndband KR hefur valdið miklum vonbrigðum með spilamennsku sinni í sumar en liðið situr í 9. sæti Pepsi-deildar karla með einungis níu stig eftir níu leiki. 25. júní 2016 20:30