Simmons valinn númer eitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2016 10:15 Ben Simmons er ætlað að rífa Philadelphia 76ers upp eftir erfið ár. vísir/getty Philadelphia 76ers valdi Ben Simmons með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar sem fór fram með pompi og prakt í Barclays Center í Brooklyn í gær. Simmons er 19 ára ástralskur framherji sem kemur úr LSU háskólanum. Hann var með 19,2 stig, 11,8 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik fyrir LSU á síðasta tímabili. Síðustu ár hafa verið erfið hjá Philadelphia en liðið vann aðeins 10 af 82 leikjum sínum á síðasta tímabili. Stuðningsmenn liðsins sjá fram á bjartari tíma eftir komu Simmons. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem Philadelphia fær fyrsta valrétt en þá valdi liðið Allen Iverson sem var ánægður með valið á Simmons.Congratulations @BenSimmons25. I know you'll make all of us Philly fans proud!! — Allen Iverson (@alleniverson) June 23, 2016Los Angeles Lakers, sem var með næstversta árangur allra liða í NBA á síðasta tímabili, valdi framherjann Brandon Ingram frá Duke háskólanum með öðrum valrétti. Lakers fékk einnig annan valrétt í fyrra og valdi þá D'Angelo Russell en þeir Ingram eiga að vera hornsteinarnir í nýju liði Lakers. Annað stórveldi, Boston Celtics, tók framherjann Jaylen Brown frá Californiu með þriðja valrétti og Phoenix Suns valdi Króatann Dragan Bender með þeim þriðja.Tíu efstu menn í nýliðavalinu 2016: 1. Ben Simmons - Philadelphia 76ers 2. Brandon Ingram - LA Lakers 3. Jaylen Brown - Boston Celtics 4. Dragan Bender - Phoenix Suns 5. Kris Dunn - Minnesota Timberwolves 6. Buddy Hield - New Orleans Pelicans 7. Jamal Murray - Denver Nuggets 8. Marquese Chriss - Sacramento Kings 9. Jakob Pöltl - Toronto Raptors 10. Thon Maker - Milwaukee BucksBrandon Ingram kemur úr Duke eins og svo margir góðir leikmenn.vísir/gettyJaylen Brown ásamt Adam Silver, yfirmanni NBA-deildarinnar.vísir/getty NBA Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Philadelphia 76ers valdi Ben Simmons með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar sem fór fram með pompi og prakt í Barclays Center í Brooklyn í gær. Simmons er 19 ára ástralskur framherji sem kemur úr LSU háskólanum. Hann var með 19,2 stig, 11,8 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik fyrir LSU á síðasta tímabili. Síðustu ár hafa verið erfið hjá Philadelphia en liðið vann aðeins 10 af 82 leikjum sínum á síðasta tímabili. Stuðningsmenn liðsins sjá fram á bjartari tíma eftir komu Simmons. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem Philadelphia fær fyrsta valrétt en þá valdi liðið Allen Iverson sem var ánægður með valið á Simmons.Congratulations @BenSimmons25. I know you'll make all of us Philly fans proud!! — Allen Iverson (@alleniverson) June 23, 2016Los Angeles Lakers, sem var með næstversta árangur allra liða í NBA á síðasta tímabili, valdi framherjann Brandon Ingram frá Duke háskólanum með öðrum valrétti. Lakers fékk einnig annan valrétt í fyrra og valdi þá D'Angelo Russell en þeir Ingram eiga að vera hornsteinarnir í nýju liði Lakers. Annað stórveldi, Boston Celtics, tók framherjann Jaylen Brown frá Californiu með þriðja valrétti og Phoenix Suns valdi Króatann Dragan Bender með þeim þriðja.Tíu efstu menn í nýliðavalinu 2016: 1. Ben Simmons - Philadelphia 76ers 2. Brandon Ingram - LA Lakers 3. Jaylen Brown - Boston Celtics 4. Dragan Bender - Phoenix Suns 5. Kris Dunn - Minnesota Timberwolves 6. Buddy Hield - New Orleans Pelicans 7. Jamal Murray - Denver Nuggets 8. Marquese Chriss - Sacramento Kings 9. Jakob Pöltl - Toronto Raptors 10. Thon Maker - Milwaukee BucksBrandon Ingram kemur úr Duke eins og svo margir góðir leikmenn.vísir/gettyJaylen Brown ásamt Adam Silver, yfirmanni NBA-deildarinnar.vísir/getty
NBA Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Enski boltinn „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira