Norðmenn gerðu Gumma Ben að þungarokkara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 22:01 Arnór Ingvi Traustason skoraði og Gummi Ben varð heimsfrægur. Mynd/Samsett Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður á 365 og aðstoðarþjálfari KR-inga, er orðinn einn frægasti Íslendingurinn eftir að lýsing hans á sigurmarki Íslands á móti Austurríki fór á flaug á netinu. Markið færði íslenska liðinu annað sætið í F-riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Stórar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar með lýsingu Gumma Ben og hann hefur einnig farið í viðtöl hjá þeim nokkrum eins og til dæmis BBC.Sjá einnig:Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Íslendingar hafa eins og aðrir í heiminum horft mörgum sinnum á það þegar Gummi Ben gjörsamlega missir sig í lýsingunni og það er bæði hægt að hafa lýsingu hans undir myndbandinu með markinu eða þá bara að horfa á myndbandið af Guðmundi sjálfum. Nýjast innleggið í umfjöllun heimspressunnar um þessa heimsfrægu lýsingu Gumma Ben er sérstök þungarokksútgáfa sem frændur okkar í Noregi setti saman.Sjá einnig:Sjáðu sigurmark Arnórs í lýsingu Gumma Ben Knut Folkestad í þættinum Fru Larsens á NRK gerði Gumma Ben að þungarokkara en í raun má segja að kappinn sé kominn alla leið í dauðarokkið. Hvort þetta lag verði vinsælt á Íslandi eða í Noregi verður að koma í ljós en skemmtilegt er það. Fyrir áhuga saman má sjá nýjasta þungarokkslagið hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34 Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna 1, 2 Selfoss! 22. júní 2016 16:23 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Sjá meira
Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður á 365 og aðstoðarþjálfari KR-inga, er orðinn einn frægasti Íslendingurinn eftir að lýsing hans á sigurmarki Íslands á móti Austurríki fór á flaug á netinu. Markið færði íslenska liðinu annað sætið í F-riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Stórar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar með lýsingu Gumma Ben og hann hefur einnig farið í viðtöl hjá þeim nokkrum eins og til dæmis BBC.Sjá einnig:Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Íslendingar hafa eins og aðrir í heiminum horft mörgum sinnum á það þegar Gummi Ben gjörsamlega missir sig í lýsingunni og það er bæði hægt að hafa lýsingu hans undir myndbandinu með markinu eða þá bara að horfa á myndbandið af Guðmundi sjálfum. Nýjast innleggið í umfjöllun heimspressunnar um þessa heimsfrægu lýsingu Gumma Ben er sérstök þungarokksútgáfa sem frændur okkar í Noregi setti saman.Sjá einnig:Sjáðu sigurmark Arnórs í lýsingu Gumma Ben Knut Folkestad í þættinum Fru Larsens á NRK gerði Gumma Ben að þungarokkara en í raun má segja að kappinn sé kominn alla leið í dauðarokkið. Hvort þetta lag verði vinsælt á Íslandi eða í Noregi verður að koma í ljós en skemmtilegt er það. Fyrir áhuga saman má sjá nýjasta þungarokkslagið hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34 Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna 1, 2 Selfoss! 22. júní 2016 16:23 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Sjá meira
Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34
Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15
Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34
Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25