Arnór: Leyfum þjóðinni að dreyma aðeins lengur Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2016 07:00 Arnór Ingvi Traustason í stuði eftir leik á Stade de France í gær. Vísir/Vilhelm Arnór Ingvi Traustason innsiglaði sigur íslenska liðsins á Austurríki í gær með marki í uppbótartíma. Eftir orrahríð að marki íslenska liðsins afgreiddu okkar menn þetta með skyndisókn sem Arnór batt endahnútinn á. „Ég sá boltann frekar seint í netinu en að sjá boltann inni var alveg ótrúlegt. Maður er enn þá með hroll eftir þetta allt saman,“ sagði Arnór Ingvi við Fréttablaðið eftir leikinn. „Þetta er það stærsta sem Ísland hefur gert núna í knattspyrnu. Við erum enn að skrifa söguna og áfram leyfum við okkur að dreyma. Við erum líka að leyfa þjóðinni að dreyma aðeins lengur.“ Tölfræði Arnórs Ingva með landsliðinu er svakaleg en hann hefur svo sannarlega nýtt spiltíma sinn með liðinu síðan hann kom inn í það eftir undankeppnina. Markið í gær var hans fjórða í átta leikjum með Íslandi. „Ég hef alveg trú á sjálfum mér og veit hvað ég get. Ef ég fæ einhverjar mínútur reyni ég að nýta þær eins vel og ég get. Mér finnst ég nýta minn spiltíma vel. Þetta féll fyrir okkur í dag sem er frábært,“ sagði Arnór Ingvi sem hlakkar auðvitað til að mæta Englandi í 16 liða úrslitunum. „Það verður frábært að mæta Englandi en það sem er mikilvægt er að fá tvo aukadaga til að hvíla. Það er mikilvægt fyrir þá stráka sem hafa spilað. Nú verðum við að setja lappirnar á jörðina og fara að einbeita okkur að Englandi,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. 22. júní 2016 22:07 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Theodór Elmar: Gildra að vera með hausinn í lagi á bekknum Theodór Elmar Bjarnason kom inn af bekknum og nýtti tækifærið vel í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í dag en hann lagði upp sigurmark Íslands á 94. mínútu. 22. júní 2016 21:29 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason innsiglaði sigur íslenska liðsins á Austurríki í gær með marki í uppbótartíma. Eftir orrahríð að marki íslenska liðsins afgreiddu okkar menn þetta með skyndisókn sem Arnór batt endahnútinn á. „Ég sá boltann frekar seint í netinu en að sjá boltann inni var alveg ótrúlegt. Maður er enn þá með hroll eftir þetta allt saman,“ sagði Arnór Ingvi við Fréttablaðið eftir leikinn. „Þetta er það stærsta sem Ísland hefur gert núna í knattspyrnu. Við erum enn að skrifa söguna og áfram leyfum við okkur að dreyma. Við erum líka að leyfa þjóðinni að dreyma aðeins lengur.“ Tölfræði Arnórs Ingva með landsliðinu er svakaleg en hann hefur svo sannarlega nýtt spiltíma sinn með liðinu síðan hann kom inn í það eftir undankeppnina. Markið í gær var hans fjórða í átta leikjum með Íslandi. „Ég hef alveg trú á sjálfum mér og veit hvað ég get. Ef ég fæ einhverjar mínútur reyni ég að nýta þær eins vel og ég get. Mér finnst ég nýta minn spiltíma vel. Þetta féll fyrir okkur í dag sem er frábært,“ sagði Arnór Ingvi sem hlakkar auðvitað til að mæta Englandi í 16 liða úrslitunum. „Það verður frábært að mæta Englandi en það sem er mikilvægt er að fá tvo aukadaga til að hvíla. Það er mikilvægt fyrir þá stráka sem hafa spilað. Nú verðum við að setja lappirnar á jörðina og fara að einbeita okkur að Englandi,“ sagði Arnór Ingvi Traustason.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. 22. júní 2016 22:07 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Theodór Elmar: Gildra að vera með hausinn í lagi á bekknum Theodór Elmar Bjarnason kom inn af bekknum og nýtti tækifærið vel í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í dag en hann lagði upp sigurmark Íslands á 94. mínútu. 22. júní 2016 21:29 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15
Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00
ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. 22. júní 2016 22:07
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59
Theodór Elmar: Gildra að vera með hausinn í lagi á bekknum Theodór Elmar Bjarnason kom inn af bekknum og nýtti tækifærið vel í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í dag en hann lagði upp sigurmark Íslands á 94. mínútu. 22. júní 2016 21:29