Aron Einar fékk Ronaldo-treyju eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 17:15 Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason með treyjuna. Mynd/Twitter-síðan Alfreðs Finnbogasonar Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Ronaldo gagnrýni hugarfar íslensku strákanna sem og fögnuð strákanna okkar í leikslok en hann vildi heldur ekki skipta um treyju við landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. Í kjölfarið fór í gang herferð á samfélagsmiðlum undir merkinu „Shirts for Aron" þar sem allskyns fólk fór að bjóða Aroni Einari treyjur. Nú virðist herferðin hafa borið árangur því Aron Einar er kominn með portúgalska treyju í hendurnar. Sjá einnig: Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Alfreð Finnbogason birtir mynd af sér í dag með Aroni Einari Gunnarssyni þar sem landsliðsfyrirliðinn heldur á treyju Cristiano Ronaldo. Það fylgir þó ekki í sögunni hvort að Aron Einar hafi fengið treyjuna senda frá Cristiano Ronaldo sjálfum eða einhverjum öðrum. Hvort það var Cristiano Ronaldo eða einhver annar sem sendi Aroni Einari portúgalska treyju númer sjö þá höfðu landsstrákarnir greinilega mjög gaman af sendingunni.We are happy that we could make @ronnimall 's dream come true!! #shirtsforaron pic.twitter.com/MFowCstnQ0— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) June 20, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. 17. júní 2016 10:15 Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. 16. júní 2016 17:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Ronaldo gagnrýni hugarfar íslensku strákanna sem og fögnuð strákanna okkar í leikslok en hann vildi heldur ekki skipta um treyju við landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. Í kjölfarið fór í gang herferð á samfélagsmiðlum undir merkinu „Shirts for Aron" þar sem allskyns fólk fór að bjóða Aroni Einari treyjur. Nú virðist herferðin hafa borið árangur því Aron Einar er kominn með portúgalska treyju í hendurnar. Sjá einnig: Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Alfreð Finnbogason birtir mynd af sér í dag með Aroni Einari Gunnarssyni þar sem landsliðsfyrirliðinn heldur á treyju Cristiano Ronaldo. Það fylgir þó ekki í sögunni hvort að Aron Einar hafi fengið treyjuna senda frá Cristiano Ronaldo sjálfum eða einhverjum öðrum. Hvort það var Cristiano Ronaldo eða einhver annar sem sendi Aroni Einari portúgalska treyju númer sjö þá höfðu landsstrákarnir greinilega mjög gaman af sendingunni.We are happy that we could make @ronnimall 's dream come true!! #shirtsforaron pic.twitter.com/MFowCstnQ0— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) June 20, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. 17. júní 2016 10:15 Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. 16. júní 2016 17:00 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Sjá meira
Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. 17. júní 2016 10:15
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15
Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00
Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07
Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. 16. júní 2016 17:00