Aron Einar fékk Ronaldo-treyju eftir allt saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 17:15 Aron Einar Gunnarsson og Alfreð Finnbogason með treyjuna. Mynd/Twitter-síðan Alfreðs Finnbogasonar Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Ronaldo gagnrýni hugarfar íslensku strákanna sem og fögnuð strákanna okkar í leikslok en hann vildi heldur ekki skipta um treyju við landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. Í kjölfarið fór í gang herferð á samfélagsmiðlum undir merkinu „Shirts for Aron" þar sem allskyns fólk fór að bjóða Aroni Einari treyjur. Nú virðist herferðin hafa borið árangur því Aron Einar er kominn með portúgalska treyju í hendurnar. Sjá einnig: Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Alfreð Finnbogason birtir mynd af sér í dag með Aroni Einari Gunnarssyni þar sem landsliðsfyrirliðinn heldur á treyju Cristiano Ronaldo. Það fylgir þó ekki í sögunni hvort að Aron Einar hafi fengið treyjuna senda frá Cristiano Ronaldo sjálfum eða einhverjum öðrum. Hvort það var Cristiano Ronaldo eða einhver annar sem sendi Aroni Einari portúgalska treyju númer sjö þá höfðu landsstrákarnir greinilega mjög gaman af sendingunni.We are happy that we could make @ronnimall 's dream come true!! #shirtsforaron pic.twitter.com/MFowCstnQ0— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) June 20, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. 17. júní 2016 10:15 Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. 16. júní 2016 17:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Cristiano Ronaldo, stórstjarna portúgalska landsliðsins, var ekki í mjög góðu skapi eftir jafnteflisleikinn á móti Íslandi á dögunum. Ronaldo gagnrýni hugarfar íslensku strákanna sem og fögnuð strákanna okkar í leikslok en hann vildi heldur ekki skipta um treyju við landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson. Í kjölfarið fór í gang herferð á samfélagsmiðlum undir merkinu „Shirts for Aron" þar sem allskyns fólk fór að bjóða Aroni Einari treyjur. Nú virðist herferðin hafa borið árangur því Aron Einar er kominn með portúgalska treyju í hendurnar. Sjá einnig: Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Alfreð Finnbogason birtir mynd af sér í dag með Aroni Einari Gunnarssyni þar sem landsliðsfyrirliðinn heldur á treyju Cristiano Ronaldo. Það fylgir þó ekki í sögunni hvort að Aron Einar hafi fengið treyjuna senda frá Cristiano Ronaldo sjálfum eða einhverjum öðrum. Hvort það var Cristiano Ronaldo eða einhver annar sem sendi Aroni Einari portúgalska treyju númer sjö þá höfðu landsstrákarnir greinilega mjög gaman af sendingunni.We are happy that we could make @ronnimall 's dream come true!! #shirtsforaron pic.twitter.com/MFowCstnQ0— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) June 20, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. 17. júní 2016 10:15 Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. 16. júní 2016 17:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Vilja skipta á treyjum við Aron Einar því Ronaldo var í fýlu Aron Einar Gunnarsson fékk ekki treyju Cristiano Ronaldo eftir leikinn gegn Portúgal. 17. júní 2016 10:15
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15
Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00
Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07
Ronaldo verður að Rögnvaldi Reginskitu Kristinn R. Ólafsson í Madríd er búinn að endurskíra Cristiano Ronaldo eftir ummæli hans í garð íslenska landsliðsins. 16. júní 2016 17:00