Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2016 14:07 Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum vísir/epa Árásarmennirnir þrír sem frömdu hryðjuverkárásina á Ataturk-flugvellinum í Istanbúl á þriðjudaginn voru frá Rússlandi, Úsbekistan, og Kirgistan að sögn tyrkneskra embættismanna.Tyrkir telja líklegt að ISIS hafi staðið að baki árásinni þar sem 43 létust og 230 særðust. Af hinum slösuðu eru fjörutíu á gjörgæslu. Árásármennirnir þrír hófu skothríð áður en þeir sprengdu sjálfa sig í loft upp. Tyrkneskir fjölmiðlar nafngreina einn árásarmanninn sem Osman Vadinov sem sagður er hafa komið til Tyrklands á síðasta ári frá Raqqa, helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Lögreglan í Tyrklandi hefur gert húsleitir á sextán stöðum víðsvegar um Istanbúl og handtekið minnst þrettán grunaða um aðild að verknaðinum.Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Átta hryðjuverkaárásir hafa verið gerðar í Tyrklandi frá áramótum, þar af fjórar í Istanbúl. Alls hafa um 140 fallið í árásunum átta, flestir í árásinni í fyrradag. Herskár armur Verkamannaflokks Kúrda (PKK) hefur lýst yfir ábyrgð á fimm árásum. Íslamska ríkinu hefur verið kennt um hinar þrjár. Kirgistan Túrkmenistan Tyrkland Úsbekistan Tengdar fréttir Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30. júní 2016 07:37 Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35 Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30. júní 2016 07:00 Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29. júní 2016 08:06 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Árásarmennirnir þrír sem frömdu hryðjuverkárásina á Ataturk-flugvellinum í Istanbúl á þriðjudaginn voru frá Rússlandi, Úsbekistan, og Kirgistan að sögn tyrkneskra embættismanna.Tyrkir telja líklegt að ISIS hafi staðið að baki árásinni þar sem 43 létust og 230 særðust. Af hinum slösuðu eru fjörutíu á gjörgæslu. Árásármennirnir þrír hófu skothríð áður en þeir sprengdu sjálfa sig í loft upp. Tyrkneskir fjölmiðlar nafngreina einn árásarmanninn sem Osman Vadinov sem sagður er hafa komið til Tyrklands á síðasta ári frá Raqqa, helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Lögreglan í Tyrklandi hefur gert húsleitir á sextán stöðum víðsvegar um Istanbúl og handtekið minnst þrettán grunaða um aðild að verknaðinum.Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Átta hryðjuverkaárásir hafa verið gerðar í Tyrklandi frá áramótum, þar af fjórar í Istanbúl. Alls hafa um 140 fallið í árásunum átta, flestir í árásinni í fyrradag. Herskár armur Verkamannaflokks Kúrda (PKK) hefur lýst yfir ábyrgð á fimm árásum. Íslamska ríkinu hefur verið kennt um hinar þrjár.
Kirgistan Túrkmenistan Tyrkland Úsbekistan Tengdar fréttir Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30. júní 2016 07:37 Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35 Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30. júní 2016 07:00 Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29. júní 2016 08:06 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Þjóðarsorg í Tyrklandi í dag Þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Tyrklandi í dag til að minnast þeirra sem létust á Ataturk flugvelli í fyrrakvöld. Fjörutíu og tveir liggja í valnum, þar af eru þrettán erlendir ríkisborgarar. Á þriðja hundrað manns særðust einnig í árásinni sem framin var af þremur svartklæddum mönnum sem komu á flugvöllinn í leigubíl. 30. júní 2016 07:37
Íslendingur á flugvellinum í Istanbúl: „Ríkir óvissuástand í flugvélinni“ Vélin átti að lenda á sama tíma og sprengjurnar sprungu. 28. júní 2016 22:35
Íslamska ríkið grunað um árásina Forseti Tyrklands grunar Íslamska ríkið um árás á Atatürk-flugvöll. Fjörutíu og einn fórst í árásinni. Forsetinn kallar eftir samstöðu alþjóðasamfélagsins í baráttunni við hryðjuverkamenn, eigi ekki að fara verr. Alls hafa 140 fal 30. júní 2016 07:00
Istanbúl: Lá særður í tuttugu sekúndur áður en hann sprengdi sjálfan sig í loft upp Forsætisráðherra Tyrklands segir fyrstu upplýsingar benda til þess að liðsmenn ISIS kunni að hafa staðið að baki árásinni. 29. júní 2016 08:06