Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júlí 2016 13:12 Halla bauð sig fram í forsetakosningunum í sumar. Vísir/Hanna Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrirlesari, hyggst ekki fara í framboð í haust. Þetta tilkynnir hún á Facebook síðu sinni. Hún segist þó þakklát fyrir hvatninguna. Hún var nýlega orðuð við Viðreisn en Eyjan greindi frá því að Halla yrði í leiðtogahlutverki hjá flokknum í komandi kosningum. Vísir ræddi við Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, í morgun sem vísaði því á bug að hann hefði rætt við Höllu um framboð í haust. Halla segist jafnframt ekki hyggja á valdarán innan flokksins en Benedikt velti því fyrir sér, meira í gamni en alvöru, hvort um valdaránstilraun hafi verið að ræða sökum þess að ákveðið hafði verið að Halla færi fram fyrir flokkinn án alls samráðs við formanninn sjálfan. Forsetaframbjóðandinn, sem var sá frambjóðandi sem veitti þeim frambjóðanda sem að lokum náði kjöri hvað mesta samkeppni, segist ekki standa frammi fyrir erfiðari ákvörðun en í hvaða rennibraut hún eigi að fara í Aqualandia. Halla er stödd ásamt fjölskyldu sinni í fríi í Altea á Spáni. „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ skrifar Halla. „Ég fullvissa ykkur kæru vinir að ég hygg hvorki á valdarán né framboð. Eina ákvörðunin sem ég er að reyna að taka núna er hvort ég eigi að fara í bláu eða svörtu rennibrautina í Aqualandia :) Er ykkur þó þakklát fyrir hvatninguna!“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Benedikt Jóhannesson fer sjálfur fram í komandi kosningum Formaður Viðreisnar hefur ekkert rætt við Höllu Tómasdóttur né Pál Magnússon um hugsanlegt sæti á lista. 18. júlí 2016 11:23 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Sjá meira
Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrirlesari, hyggst ekki fara í framboð í haust. Þetta tilkynnir hún á Facebook síðu sinni. Hún segist þó þakklát fyrir hvatninguna. Hún var nýlega orðuð við Viðreisn en Eyjan greindi frá því að Halla yrði í leiðtogahlutverki hjá flokknum í komandi kosningum. Vísir ræddi við Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, í morgun sem vísaði því á bug að hann hefði rætt við Höllu um framboð í haust. Halla segist jafnframt ekki hyggja á valdarán innan flokksins en Benedikt velti því fyrir sér, meira í gamni en alvöru, hvort um valdaránstilraun hafi verið að ræða sökum þess að ákveðið hafði verið að Halla færi fram fyrir flokkinn án alls samráðs við formanninn sjálfan. Forsetaframbjóðandinn, sem var sá frambjóðandi sem veitti þeim frambjóðanda sem að lokum náði kjöri hvað mesta samkeppni, segist ekki standa frammi fyrir erfiðari ákvörðun en í hvaða rennibraut hún eigi að fara í Aqualandia. Halla er stödd ásamt fjölskyldu sinni í fríi í Altea á Spáni. „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ skrifar Halla. „Ég fullvissa ykkur kæru vinir að ég hygg hvorki á valdarán né framboð. Eina ákvörðunin sem ég er að reyna að taka núna er hvort ég eigi að fara í bláu eða svörtu rennibrautina í Aqualandia :) Er ykkur þó þakklát fyrir hvatninguna!“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Benedikt Jóhannesson fer sjálfur fram í komandi kosningum Formaður Viðreisnar hefur ekkert rætt við Höllu Tómasdóttur né Pál Magnússon um hugsanlegt sæti á lista. 18. júlí 2016 11:23 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Sjá meira
Benedikt Jóhannesson fer sjálfur fram í komandi kosningum Formaður Viðreisnar hefur ekkert rætt við Höllu Tómasdóttur né Pál Magnússon um hugsanlegt sæti á lista. 18. júlí 2016 11:23