Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júlí 2016 17:15 Phil Mickelson var grátlega nálægt því að vera fyrsti maðurinn á 62 höggum á risamóti. vísir/getty Phil Mickelson slakaði ekkert á seinni níu holurnar á fyrsta hring opna breska meistaramótsins en hann er efstur á mótinu og verður það nær örugglega eftir fyrsta dag. Mickelson fór fyrsta hringinn á 63 höggum eða átta höggum undir pari. Hann fékk átta fugla, fjóra á fyrri níu og fjóra á seinni níu, og engan skolla. Með þessum árangri jafnaði Mickelson metið yfir fæst högg á einum hring á risamóti en átta kylfingar hafa áður leikið hring á þessu risamóti á 63 höggum. Síðast gerði Norður-Írinn Rory McIlroy það á opna breska árið 2010. Mickelson var grátlega nálægt því að fara hringinn á 62 höggum en hann krækti pútt fyrir fugli á 18. holu. Hefði það farið ofan í hefði Mickelson verið fyrsti maðurinn í sögunni til að spila hring á risamóti á 62 höggum. Bandaríkjamenn eru í sjö efstu sætunum en Patrick Reed sem kláraði snemma í dag er í öðru til þriðja sæti ásamt Zach Johnson. Báðir eru á fimm höggum undir pari en Johnson á þrjár holur eftir í dag. Justin Thomas, Steve Stricker, Billy Horschel og Tony Finau eru svo allir á fjórum höggum undir pari líkt og Daninn Sören Kjeldsen og Þjóðverjinn Martin Kaymer. Golf Tengdar fréttir Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41 Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson slakaði ekkert á seinni níu holurnar á fyrsta hring opna breska meistaramótsins en hann er efstur á mótinu og verður það nær örugglega eftir fyrsta dag. Mickelson fór fyrsta hringinn á 63 höggum eða átta höggum undir pari. Hann fékk átta fugla, fjóra á fyrri níu og fjóra á seinni níu, og engan skolla. Með þessum árangri jafnaði Mickelson metið yfir fæst högg á einum hring á risamóti en átta kylfingar hafa áður leikið hring á þessu risamóti á 63 höggum. Síðast gerði Norður-Írinn Rory McIlroy það á opna breska árið 2010. Mickelson var grátlega nálægt því að fara hringinn á 62 höggum en hann krækti pútt fyrir fugli á 18. holu. Hefði það farið ofan í hefði Mickelson verið fyrsti maðurinn í sögunni til að spila hring á risamóti á 62 höggum. Bandaríkjamenn eru í sjö efstu sætunum en Patrick Reed sem kláraði snemma í dag er í öðru til þriðja sæti ásamt Zach Johnson. Báðir eru á fimm höggum undir pari en Johnson á þrjár holur eftir í dag. Justin Thomas, Steve Stricker, Billy Horschel og Tony Finau eru svo allir á fjórum höggum undir pari líkt og Daninn Sören Kjeldsen og Þjóðverjinn Martin Kaymer.
Golf Tengdar fréttir Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41 Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska 22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi. 14. júlí 2016 12:41
Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari. 14. júlí 2016 14:52
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti