Dagur búinn að velja þýsku Ólympíufarana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2016 16:31 Dagur er á leið á sína fyrstu Ólympíuleika sem þjálfari. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið 14 manna lokahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Níu af þessum 14 leikmönnum voru í þýska liðinu sem varð Evrópumeistari í janúar. Fjórir sterkir leikmenn sem misstu af EM vegna meiðsla koma inn í hópinn; hornamennirnir Uwe Gensheimer og Patrick Groetzki, línumaðurinn Patrick Wiencek og skyttan Paul Drux. Þá kemur markvörðurinn Silvio Heinevetter aftur inn í hópinn en Dagur valdi hann ekki í EM-hópinn á sínum tíma. Steffen Fäth verður svokallaður fimmtándi maður og þá ferðast þeir Carsten Lichtlein og Steffen Weinhold einnig með þýska liðinu til Ríó. Þjóðverjar eru með Póllandi, Slóveníu, Brasilíu, Svíþjóð og Egyptalandi í riðli á Ólympíuleikunum. Fjögur efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Þýska liðið hefur leik gegn því sænska 7. ágúst næstkomandi.Markmenn: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin Andreas Wolff - THW KielHornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint Germain Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce Patrick Groetzki - Rhein-Neckar LöwenLínumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel Hendrik Pekeler - Rhein-Neckar LöwenÚtispilarar: Finn Lemke - SC Magdeburg Julius Kühn - VfL Gummersbach Christian Dissinger - THW Kiel Martin Strobel - HBW Balingen-Weilstetten Paul Drux - Füchse Berlin Fabian Wiede - Füchse Berlin Kai Häfner - TSV Hannover-BurgdorfFimmtándi maður: Steffen Fäth - Füchse Berlin Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, hefur valið 14 manna lokahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í næsta mánuði. Níu af þessum 14 leikmönnum voru í þýska liðinu sem varð Evrópumeistari í janúar. Fjórir sterkir leikmenn sem misstu af EM vegna meiðsla koma inn í hópinn; hornamennirnir Uwe Gensheimer og Patrick Groetzki, línumaðurinn Patrick Wiencek og skyttan Paul Drux. Þá kemur markvörðurinn Silvio Heinevetter aftur inn í hópinn en Dagur valdi hann ekki í EM-hópinn á sínum tíma. Steffen Fäth verður svokallaður fimmtándi maður og þá ferðast þeir Carsten Lichtlein og Steffen Weinhold einnig með þýska liðinu til Ríó. Þjóðverjar eru með Póllandi, Slóveníu, Brasilíu, Svíþjóð og Egyptalandi í riðli á Ólympíuleikunum. Fjögur efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslit. Þýska liðið hefur leik gegn því sænska 7. ágúst næstkomandi.Markmenn: Silvio Heinevetter - Füchse Berlin Andreas Wolff - THW KielHornamenn: Uwe Gensheimer - Paris Saint Germain Tobias Reichmann - KS Vive Tauron Kielce Patrick Groetzki - Rhein-Neckar LöwenLínumenn: Patrick Wiencek - THW Kiel Hendrik Pekeler - Rhein-Neckar LöwenÚtispilarar: Finn Lemke - SC Magdeburg Julius Kühn - VfL Gummersbach Christian Dissinger - THW Kiel Martin Strobel - HBW Balingen-Weilstetten Paul Drux - Füchse Berlin Fabian Wiede - Füchse Berlin Kai Häfner - TSV Hannover-BurgdorfFimmtándi maður: Steffen Fäth - Füchse Berlin
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira