Eiður Smári þjálfar efnilegar stelpur í fótboltaskóla Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 16:00 Eiður Smári kennir stelpum nokkur góð trikk. mynd/barcelona Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, er einn af þjálfurum Barcelona í fótboltaskóla félagsins ætluðum ungum stúlkum sem staðið hefur yfir á Valsvellinum undanfarna daga. Fjallað er um þetta verkefni á heimasíðu Barcelona en þetta er í fyrsta sinn sem Katalóníurisinn er með fótboltaskóla fyrir stúlkur. Alls taka 295 stúlkur þátt í skólanum sem lýkur á morgun. Eiður Smári spilaði fyrir Barcelona frá 2006-2009 og skoraði 18 mörk í 112 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur spilað með þessu risaliði. Guðni Th. Jóhannesson, nýr forseti lýðveldisins, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Eiður Smári verða á meðal þeirra sem taka þátt í lokaathöfninni á morgun. Barcelona er að bæta í kvennafótboltann hjá sér en liðið varð að atvinnuliði í ágúst í fyrra. Það var stofnað 1988 og er nú þegar orðið eitt sigursælasta félagið á Spáni. Í viðtali við Vísi á dögunum sagði Carles Vilarrubí, varaforseti Barcelona, að hvergi væri betra að halda fyrsta fótboltaskólann fyrir stúlkur en á Íslandi. „Það er ekki hægt að velja betri stað til að þróa verkefni en á Íslandi. Bæði er hefðin fyrir kvennafótbolta mikil á Íslandi og þá er tenging við Ísland í gegnum Eið Smára Guðjohnsen, fyrsta Íslendinginn sem spilaði fyrir Barcelona og eina af táknmyndum félagsins,“ sagði Carles Vilarrubí.mynd/barcelona Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, er einn af þjálfurum Barcelona í fótboltaskóla félagsins ætluðum ungum stúlkum sem staðið hefur yfir á Valsvellinum undanfarna daga. Fjallað er um þetta verkefni á heimasíðu Barcelona en þetta er í fyrsta sinn sem Katalóníurisinn er með fótboltaskóla fyrir stúlkur. Alls taka 295 stúlkur þátt í skólanum sem lýkur á morgun. Eiður Smári spilaði fyrir Barcelona frá 2006-2009 og skoraði 18 mörk í 112 leikjum í öllum keppnum fyrir félagið. Hann er eini Íslendingurinn sem hefur spilað með þessu risaliði. Guðni Th. Jóhannesson, nýr forseti lýðveldisins, Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Eiður Smári verða á meðal þeirra sem taka þátt í lokaathöfninni á morgun. Barcelona er að bæta í kvennafótboltann hjá sér en liðið varð að atvinnuliði í ágúst í fyrra. Það var stofnað 1988 og er nú þegar orðið eitt sigursælasta félagið á Spáni. Í viðtali við Vísi á dögunum sagði Carles Vilarrubí, varaforseti Barcelona, að hvergi væri betra að halda fyrsta fótboltaskólann fyrir stúlkur en á Íslandi. „Það er ekki hægt að velja betri stað til að þróa verkefni en á Íslandi. Bæði er hefðin fyrir kvennafótbolta mikil á Íslandi og þá er tenging við Ísland í gegnum Eið Smára Guðjohnsen, fyrsta Íslendinginn sem spilaði fyrir Barcelona og eina af táknmyndum félagsins,“ sagði Carles Vilarrubí.mynd/barcelona
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira