Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 12:42 Ragnar Sigurðsson. Vísir/EPA Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. Blaðamenn Guardian gáfu öllum leikmönnum einkunn í öllum leikjum Evrópumótsins sem lauk með sigri Portúgals í gær. Fólkið á Guardian hefur nú tekið saman einkunnagjöf sína og frammistaða íslenska miðvarðarins var það góð að hann komst í lið mótsins. Ragnar fékk 7,2 í meðaleinkunn hjá Guardian fyrir fimm leiki sína á EM í Frakklandi. Í grein Guardian um úrvalsliðið er einnig umfjöllun um okkar mann. Ragnar stóð sig frábærlega í miðju íslensku varnarinnar við hlið Kára Árnasonar sem fær líka hrós. Guardian segir Ragnar hafa grætt á góðu skipulagi íslenska liðsins og að þessi þrítugi leikmaður Krasnodar gæti nú verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Ragnar skipar varnarlínu úrvalsliðsins ásamt Þjóðverjanum Joshua Kimmich, Ítalanum Giorgio Chiellini og Portúgalanum Raphaël Guerreiro. Pólverjinn Lukasz Fabianski er í markinu og hafði þar betur í baráttunni við Hannes Þór Halldórsson, markvörð íslenska liðsins. Pólverjinn Grzegorz Krychowiak er varnatengiliður í úrvalsliðinu og aðrir á miðjunni eru síðan Ivan Perisic frá Króatíu, Andrés Iniesta frá Spáni, Aaron Ramsey frá Wales og Dmitri Payet frá Frakkland. Markakóngur mótsins, Frakkinn Antoine Griezmann er síðan einn frammi en hann skoraði sex mörk á EM í ár. Það er hægt að lesa umfjöllun Guardian um úrvalsliðið hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. Blaðamenn Guardian gáfu öllum leikmönnum einkunn í öllum leikjum Evrópumótsins sem lauk með sigri Portúgals í gær. Fólkið á Guardian hefur nú tekið saman einkunnagjöf sína og frammistaða íslenska miðvarðarins var það góð að hann komst í lið mótsins. Ragnar fékk 7,2 í meðaleinkunn hjá Guardian fyrir fimm leiki sína á EM í Frakklandi. Í grein Guardian um úrvalsliðið er einnig umfjöllun um okkar mann. Ragnar stóð sig frábærlega í miðju íslensku varnarinnar við hlið Kára Árnasonar sem fær líka hrós. Guardian segir Ragnar hafa grætt á góðu skipulagi íslenska liðsins og að þessi þrítugi leikmaður Krasnodar gæti nú verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Ragnar skipar varnarlínu úrvalsliðsins ásamt Þjóðverjanum Joshua Kimmich, Ítalanum Giorgio Chiellini og Portúgalanum Raphaël Guerreiro. Pólverjinn Lukasz Fabianski er í markinu og hafði þar betur í baráttunni við Hannes Þór Halldórsson, markvörð íslenska liðsins. Pólverjinn Grzegorz Krychowiak er varnatengiliður í úrvalsliðinu og aðrir á miðjunni eru síðan Ivan Perisic frá Króatíu, Andrés Iniesta frá Spáni, Aaron Ramsey frá Wales og Dmitri Payet frá Frakkland. Markakóngur mótsins, Frakkinn Antoine Griezmann er síðan einn frammi en hann skoraði sex mörk á EM í ár. Það er hægt að lesa umfjöllun Guardian um úrvalsliðið hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Sjá meira