Auðugir Repúblikanar reyna að grafa undan Trump Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2016 23:30 Geta ekki hugsað sér að sjá Trump verða forseta. Vísir/Getty Hópur auðugra stuðningsmanna Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hefur hafið herferð til þess að fá aðra auðuga Repúblikana til þess að styðja Hillary Clinton í væntanlegum forsetakosningum.Fréttastofa Reuters greinir frá og segir að hópurinn einbeiti sér að samflokksmönnum sínum sem séu óánægðir með Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, og geti stutt Hillary með fjárframlögum. Í frétt Reuter segir að fjárframlög frá auðugum Bandaríkjamönnum á Wall Street geti skipt sköpum fyrir Clinton en með því gæti hún fengið há fjárframlög í baráttunni gegn Trump. Auk þess sem að stuðningur þeirra gæti sannfært fleiri Repúblikana um að styðja Hillary. Dan Webb, stuðningsmaður Repúblikana um árabil og fyrrverandi saksóknari sagði í viðtal við Reuters að hann gæti ekki hugsað sér að kjósa Trump, því væri hann að fá auðuga Repúblikana úr viðskiptaheiminum til þess að styðja Clinton. Hillary Clinton er nú á hraðri uppleið í skoðanakönnunum, en Donald Trump að sama skapi á niðurleið eftir að flokksþingi Demókrata lauk. Hafa verður þó í huga að Þessar fylgissveiflur í kjölfar flokksþinganna eru vel þekktar í bandarískum stjórnmálum. Þær eiga til að jafnast út þegar frá líður, en þetta árið virðist uppsveifla Clinton verða stærri en uppsveifla Trumps. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10 Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24 Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Hópur auðugra stuðningsmanna Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum hefur hafið herferð til þess að fá aðra auðuga Repúblikana til þess að styðja Hillary Clinton í væntanlegum forsetakosningum.Fréttastofa Reuters greinir frá og segir að hópurinn einbeiti sér að samflokksmönnum sínum sem séu óánægðir með Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, og geti stutt Hillary með fjárframlögum. Í frétt Reuter segir að fjárframlög frá auðugum Bandaríkjamönnum á Wall Street geti skipt sköpum fyrir Clinton en með því gæti hún fengið há fjárframlög í baráttunni gegn Trump. Auk þess sem að stuðningur þeirra gæti sannfært fleiri Repúblikana um að styðja Hillary. Dan Webb, stuðningsmaður Repúblikana um árabil og fyrrverandi saksóknari sagði í viðtal við Reuters að hann gæti ekki hugsað sér að kjósa Trump, því væri hann að fá auðuga Repúblikana úr viðskiptaheiminum til þess að styðja Clinton. Hillary Clinton er nú á hraðri uppleið í skoðanakönnunum, en Donald Trump að sama skapi á niðurleið eftir að flokksþingi Demókrata lauk. Hafa verður þó í huga að Þessar fylgissveiflur í kjölfar flokksþinganna eru vel þekktar í bandarískum stjórnmálum. Þær eiga til að jafnast út þegar frá líður, en þetta árið virðist uppsveifla Clinton verða stærri en uppsveifla Trumps.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10 Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24 Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Bandaríkjaforseti segir að Trump hafi sýnt fram á að hann sé "uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“. 2. ágúst 2016 16:10
Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3. ágúst 2016 12:24
Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3. ágúst 2016 23:11