Sturla Atlas kemur Íslendingum og Justin Bieber í gírinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. ágúst 2016 09:43 Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, er ekki við eina fjölina felldur í listagrúski sínu en hann er ný útskrifaður úr leiklist og talsetur kvikmyndir meðfram tónlistinni. Vísir/Eyþór Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas mun hita upp á tvennum tónleikum Justin Bieber í Kórnum þann 8. og 9. september. Auk hans mun erlendur tónlistarmaður hita upp fyrir tónleikana en tilkynnt verður á næstum dögum um hvern ræðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu þar sem segir að Sturla hafi verið valin úr hópi íslenskra tónlistarmanna sem komið hefðu til greina. „Ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum. Justin Bieber er í fyrsta lagi einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum og svo er ákveðið milestone í ferlinum að hita upp fyrir stærstu poppstjörnu heims,“ segir Sturla Atlas af þessu tilefni. Sturla Atlas sló í gegn á vormánuðum 2015 þegar hann gaf út sína fyrstu plötu, Love Hurts, ásamt hljómsveit sinni. Síðan þá hafa félagarnir komið fram á öllum helstu tónlistarhátíðum landsins. Í mars var Sturla Atlas útnefndur Nýliði ársins 2015 á Íslensku tónlistarverðlaununum og í júní kom þriðja skífa hans út sem ber nafnið SEASON2. Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20. mars 2016 21:48 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas mun hita upp á tvennum tónleikum Justin Bieber í Kórnum þann 8. og 9. september. Auk hans mun erlendur tónlistarmaður hita upp fyrir tónleikana en tilkynnt verður á næstum dögum um hvern ræðir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu þar sem segir að Sturla hafi verið valin úr hópi íslenskra tónlistarmanna sem komið hefðu til greina. „Ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum. Justin Bieber er í fyrsta lagi einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum og svo er ákveðið milestone í ferlinum að hita upp fyrir stærstu poppstjörnu heims,“ segir Sturla Atlas af þessu tilefni. Sturla Atlas sló í gegn á vormánuðum 2015 þegar hann gaf út sína fyrstu plötu, Love Hurts, ásamt hljómsveit sinni. Síðan þá hafa félagarnir komið fram á öllum helstu tónlistarhátíðum landsins. Í mars var Sturla Atlas útnefndur Nýliði ársins 2015 á Íslensku tónlistarverðlaununum og í júní kom þriðja skífa hans út sem ber nafnið SEASON2.
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19 Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30 Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20. mars 2016 21:48 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29. júlí 2016 15:19
Bieber funheitur á BRIT: Svona verður hann í Kórnum Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber fór á kostum á bresku tónlistarverðlaununum í London í gærkvöldi og sýndi hann hversu magnaður listamaður hann er í raun og veru. 25. febrúar 2016 10:30
Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20. mars 2016 21:48