Áhorfendur grættu stangarstökkvara á verðlaunapallinum | Myndir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2016 09:30 Lavillenie er hér grátandi í faðmi Sergey Bubka og Thomas Bach reynir einnig að hughreysta hann. vísir/afp Franski stangarstökkvarinn Renaud Lavillenie grét á verðlaunapallinum í Ríó í nótt er áhorfendur bauluðu á hann. Lavillenie varð í öðru sæti í stangarstökki karla og náði því ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn frá því í London. Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva tók gullið. Áhorfendur bauluðu á Lavillenie fyrir síðasta stökkið hans enda vildu þeir að Brassinn fengi gull. Lavillenie kunnu ekki að meta þennan dónaskap og sendi þeim skilaboð með því að beina þumalputtanum niður. Það hafði ekki gleymst og var baulað hraustlega á Frakkann á pallinum í nótt. Það tók á Frakkann því hann grét. Vonbrigðin voru það mikil. „Þetta er skelfileg hegðun hjá áhorfendum og óþolandi að sjá svona á Ólympíuleikunum,“ sagði Thomas Bach, yfirmaður alþjóða Ólympíunefndarinnar. Gullverðlaunahafinn Da Silva var á meðal þeirra sem hugguðu Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna. Það gerðu líka Sergey Bubka, goðsögn í stangarstökksheiminum, og Sebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins. „Þetta er ógeðslegt,“ sagði svekktur Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna.Gleðistund breyttist í martröð hjá Frakkanum á pallinum.vísir/afpSebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins, reynir að hugga Frakkann.vísir/afpErfið stund.vísir/epa Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00 Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Franski stangarstökkvarinn Renaud Lavillenie grét á verðlaunapallinum í Ríó í nótt er áhorfendur bauluðu á hann. Lavillenie varð í öðru sæti í stangarstökki karla og náði því ekki að verja Ólympíumeistaratitil sinn frá því í London. Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva tók gullið. Áhorfendur bauluðu á Lavillenie fyrir síðasta stökkið hans enda vildu þeir að Brassinn fengi gull. Lavillenie kunnu ekki að meta þennan dónaskap og sendi þeim skilaboð með því að beina þumalputtanum niður. Það hafði ekki gleymst og var baulað hraustlega á Frakkann á pallinum í nótt. Það tók á Frakkann því hann grét. Vonbrigðin voru það mikil. „Þetta er skelfileg hegðun hjá áhorfendum og óþolandi að sjá svona á Ólympíuleikunum,“ sagði Thomas Bach, yfirmaður alþjóða Ólympíunefndarinnar. Gullverðlaunahafinn Da Silva var á meðal þeirra sem hugguðu Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna. Það gerðu líka Sergey Bubka, goðsögn í stangarstökksheiminum, og Sebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins. „Þetta er ógeðslegt,“ sagði svekktur Lavillenie eftir verðlaunaafhendinguna.Gleðistund breyttist í martröð hjá Frakkanum á pallinum.vísir/afpSebastian Coe, formaður alþjóða frjálsíþróttasambandsins, reynir að hugga Frakkann.vísir/afpErfið stund.vísir/epa
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00 Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Hafði betur í baráttunni við krabbamein í fyrra og vann ÓL-gull í ár Argentínski siglingamaðurinn Santiago Lange fagnaði heldur betur í gær enda að vinna annan stóran sigur í lífinu. 17. ágúst 2016 10:00
Helsti keppinautur Anítu á ótrúlega þrautagöngu að baki Saga Caster Semenya er ein sú lygilegasta í íþróttasögunni en hún er langlíklegust til sigurs í 800 m hlaupi kvenna og gæti ógnað 33 ára gömlu heimsmeti í greininni. 17. ágúst 2016 10:30