Depp sagður hafa skorið af fingri sínum í reiðiskasti Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2016 20:39 Amber Heard og Johnny Depp. Vísir/Getty Leikarinn Johnny Depp er sagður hafa skorið hluta af fingri sínum fyrir slysni í reiðiskasti. Þá á hann að hafa díft hlutanum sem hann skar af sér í málningu og skrifað nafnið „Billy Bob“ auk annarra orða á spegil. Þetta kemur fram í máli eiginkonu Amber Heard við málaferli vegna skilnaðar þeirra. Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður, samkvæmt TMZ, en hann sakaði eiginkonu sína um að hafa haldið við leikarann Billy Bob Thornton. Heard segir að Depp hafi verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna þegar atvikið átti sér stað og fór hann ekki til læknis fyrr en um sólarhring eftir atvikið. Það olli því að ekki var hægt að festa stykkið aftur á fingurinn og mun stykki úr handlegg Depp hafa verið sett í staðinn. Mynd af meintu kroti Depp má sjá á vef TMZ. Sjá einnig: Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband. Samkvæmt Telegraph tafði atvikið tökur á nýjustu Pirates of the Caribbean kvikmyndinni um tvær vikur. Þá var talað um að hann hefði orðið fyrir slysi við tökur. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí og segir hann hafa beitt sig ofbeldi. Hún hefur lýst honum sem drykkfelldum ofbeldissegg en henni hefur verið lýst sem lygara sem vill einungis komast yfir fé Depp. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. 4. júní 2016 22:31 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Sjá meira
Leikarinn Johnny Depp er sagður hafa skorið hluta af fingri sínum fyrir slysni í reiðiskasti. Þá á hann að hafa díft hlutanum sem hann skar af sér í málningu og skrifað nafnið „Billy Bob“ auk annarra orða á spegil. Þetta kemur fram í máli eiginkonu Amber Heard við málaferli vegna skilnaðar þeirra. Depp mun hafa skorið sig þegar hann braut flöskur og rúður, samkvæmt TMZ, en hann sakaði eiginkonu sína um að hafa haldið við leikarann Billy Bob Thornton. Heard segir að Depp hafi verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna þegar atvikið átti sér stað og fór hann ekki til læknis fyrr en um sólarhring eftir atvikið. Það olli því að ekki var hægt að festa stykkið aftur á fingurinn og mun stykki úr handlegg Depp hafa verið sett í staðinn. Mynd af meintu kroti Depp má sjá á vef TMZ. Sjá einnig: Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband. Samkvæmt Telegraph tafði atvikið tökur á nýjustu Pirates of the Caribbean kvikmyndinni um tvær vikur. Þá var talað um að hann hefði orðið fyrir slysi við tökur. Heard sótti um skilnað frá Depp í maí og segir hann hafa beitt sig ofbeldi. Hún hefur lýst honum sem drykkfelldum ofbeldissegg en henni hefur verið lýst sem lygara sem vill einungis komast yfir fé Depp.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27 Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30 Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10 Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38 Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55 Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. 4. júní 2016 22:31 Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13 Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Sjá meira
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Vinkona kemur Amber Heard til varnar "Ég er búin að fá nóg. Ég sá oft marbletti. Bólgna vör og skurð á höfði hennar.“ 8. júní 2016 12:27
Stjörnupör sem hættu saman á árinu Það getur verið erfitt að fylgjast með hverjir eru saman og hverjir ekki í Hollywood. 27. júlí 2016 11:30
Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Segja Amber Heard ítrekað hafa fengið reiðisköst á þeim 15 mánuðum sem þau bjuggu saman. 31. maí 2016 20:10
Amber Heard sækir um skilnað frá Johnny Depp Leikkonan sótti um skilnað tveimur dögum eftir að móðir leikarans vinsæla dó. 25. maí 2016 23:38
Segir Johnny Depp hafa barið sig Amber Heard fer fram á nálgunarbann gegn eiginmanni sínum og er búin að sækja um skilnað. 27. maí 2016 16:55
Amber í meiðyrðamál við einn nánasta vin Johnny Depp Amber Heard leikkona og eiginkona leikarans Johnny Depp hefur höfðað meiðyrðamál á hendur grínistanum Doug Stanhope eftir að hann sakaði hana um að beita Depp fjárkúgun og ljúga til um ofbeldi sem Heard segir að Depp hafi beitt sig. 4. júní 2016 22:31
Amber birtir textaskilaboð máli sínu til stuðnings Prýðir forsíðu People Magazine á ljósmynd sem sýnir greinilega andlitsmeiðsl hennar. 2. júní 2016 19:13
Amber Heard tók reiðikast Johnny Depp upp á myndband Myndbandinu var lekið til fjölmiðla um helgina. 14. ágúst 2016 16:00