Segir Trump vilja taka á málum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt atli ísleifsson skrifar 21. ágúst 2016 23:30 Donald Trump er umdeildur maður. Vísir/AFP Nýskipaður kosningastjóri Donald Trump segir að forsetaframbjóðandinn sé staðráðinn í að taka á málefnum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt. Í frétt Reuters kemur fram að orðin séu af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. Trump hefur til þessa verið harðorður í afstöðu sinni þegar kemur að málefnum óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og hefur hann sagst ætla að vísa ellefu milljónum ólöglegra innflytjenda úr landi. Þá hefur hann sagst ætla að láta reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að stöðva straum fólks til Bandaríkjanna. Margir hafa fordæmt Trump vegna nálgunar hans og sagt stefnu hans ómannúðlega, óraunhæfa og of kostnaðarsama. Skoðanakannanir benda til þess að stuðningur við Trump hafi minnkað umtalsvert síðustu vikurnar, en síðustu daga hefur Trump markvisst reynt að ná til svartra og rómansk-amerískra kjósenda, hópa þar sem hann hefur átt undir högg að sækja. Kellyanne Conway, nýr kosningastjóri Trump, sagði í samtali við CNN í gær að Trump væri staðráðinn í að nálgast málefni ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan máta. Sagði hún Trump styðja að farið sé að ákvæðum laga. Aðspurð um hvort stefna Trump fæli í sér að stofnun sérstakrar brottvísunareiningar bandarískra yfirvalda, sagði hún að ákvörðun um slíkt hefði enn ekki verið tekin. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Nýskipaður kosningastjóri Donald Trump segir að forsetaframbjóðandinn sé staðráðinn í að taka á málefnum ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan hátt. Í frétt Reuters kemur fram að orðin séu af mörgum talin marka stefnubreytingu í nálgun Trump í málaflokknum. Trump hefur til þessa verið harðorður í afstöðu sinni þegar kemur að málefnum óskráðra innflytjenda í Bandaríkjunum og hefur hann sagst ætla að vísa ellefu milljónum ólöglegra innflytjenda úr landi. Þá hefur hann sagst ætla að láta reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að stöðva straum fólks til Bandaríkjanna. Margir hafa fordæmt Trump vegna nálgunar hans og sagt stefnu hans ómannúðlega, óraunhæfa og of kostnaðarsama. Skoðanakannanir benda til þess að stuðningur við Trump hafi minnkað umtalsvert síðustu vikurnar, en síðustu daga hefur Trump markvisst reynt að ná til svartra og rómansk-amerískra kjósenda, hópa þar sem hann hefur átt undir högg að sækja. Kellyanne Conway, nýr kosningastjóri Trump, sagði í samtali við CNN í gær að Trump væri staðráðinn í að nálgast málefni ólöglegra innflytjenda á sanngjarnan og mannúðlegan máta. Sagði hún Trump styðja að farið sé að ákvæðum laga. Aðspurð um hvort stefna Trump fæli í sér að stofnun sérstakrar brottvísunareiningar bandarískra yfirvalda, sagði hún að ákvörðun um slíkt hefði enn ekki verið tekin.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira