Bætum lífi við árin Unnur Pétursdóttir skrifar 8. september 2016 12:13 Sjúkraþjálfarar geta hjálpað eldri borgurum til að lifa sjálfstæðu lífi, aukið lífsgæði þeirra og minnkað kostnað við heilbrigðisþjónustu aldraðra. Þannig hljóma skilaboðin frá þúsundum sjúkraþjálfara um allan heim sem fagna Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar þann 8. september næstkomandi. Þann dag ár hvert, minna sjúkraþjálfarar á mikilvægi starfa sinna og að þessu sinni er lögð áhersla á starf sjúkraþjálfara með eldra fólki, undir slagorðinu „Bætum lífi við árin”. Með því er lögð áhersla á mikilvægi þess að stuðla að góðri heilsu ævina á enda. Sú áhersla er ekki síst komin til vegna nýrrar skýrslu frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) þar sem segir að stærsta verkefnið fyrir heilbrigðiskerfi komandi ára verði að viðhalda og auka sjálfshjálpargetu eldra fólks. Árið 2050 munu yfir tveir milljarðar manna í heiminum vera eldri en 60 ára og 400 milljónir eldri en 80 ára. Sjúkraþjálfarar munu leika lykilhlutverk í því að aðstoða fullorðið fólk með alls kyns heilbrigðisvanda til að viðhalda og bæta færni sína og getu til sjálfshjálpar og bættra lífsgæða. Samkvæmt Hagstofunni er þróunin á aldurssamsetninu Íslendinga á sömu leið. Því er afar brýnt fyrir íslensk heilbrigðisyfirvöld að bregðast við nú þegar með uppbyggingu í þjónustu fyrir aldraða, ekki síst endurhæfingarþjónustu, þar sem virk og öflug sjúkraþjálfun er þungamiðjan. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Unnur Pétursdóttir Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Sjá meira
Sjúkraþjálfarar geta hjálpað eldri borgurum til að lifa sjálfstæðu lífi, aukið lífsgæði þeirra og minnkað kostnað við heilbrigðisþjónustu aldraðra. Þannig hljóma skilaboðin frá þúsundum sjúkraþjálfara um allan heim sem fagna Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar þann 8. september næstkomandi. Þann dag ár hvert, minna sjúkraþjálfarar á mikilvægi starfa sinna og að þessu sinni er lögð áhersla á starf sjúkraþjálfara með eldra fólki, undir slagorðinu „Bætum lífi við árin”. Með því er lögð áhersla á mikilvægi þess að stuðla að góðri heilsu ævina á enda. Sú áhersla er ekki síst komin til vegna nýrrar skýrslu frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) þar sem segir að stærsta verkefnið fyrir heilbrigðiskerfi komandi ára verði að viðhalda og auka sjálfshjálpargetu eldra fólks. Árið 2050 munu yfir tveir milljarðar manna í heiminum vera eldri en 60 ára og 400 milljónir eldri en 80 ára. Sjúkraþjálfarar munu leika lykilhlutverk í því að aðstoða fullorðið fólk með alls kyns heilbrigðisvanda til að viðhalda og bæta færni sína og getu til sjálfshjálpar og bættra lífsgæða. Samkvæmt Hagstofunni er þróunin á aldurssamsetninu Íslendinga á sömu leið. Því er afar brýnt fyrir íslensk heilbrigðisyfirvöld að bregðast við nú þegar með uppbyggingu í þjónustu fyrir aldraða, ekki síst endurhæfingarþjónustu, þar sem virk og öflug sjúkraþjálfun er þungamiðjan.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun