Öryrki býður sig fram í kraganum Viðar Snær Sigurðsson skrifar 8. september 2016 11:58 Kæri lesandi ég óska hér með eftir þínum stuðning til að komast á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kraganum. Viðar Snær Sigurðsson heiti ég og er öryrki, ég hef verið í Sjálstæðisflokkinum í 24 ár. Ég hef ekki alltaf verið sáttur við þingmenn mína. Ég er ekki sáttur við það að við skyldum fella tillögu stjórnarandstöðunar um að leiðrétta kjör aldraða og öryrkja aftur í tíman eins og allir aðrir hópar fengu. Það á ekki að mismuna einum eða neinum, og sér í lagi þeim sem minna mega sín. Tryggingastofnun ríkissins á að tryggja öldruðum og öryrkjum mannsæmandi laun, og það á að miðast við þau meðallaun sem eru á almennum markaði en ekki þau lægstu eins og nú er gert. TR á að fara í samstarf við Virk og allir þeir sem sækja um örorku eiga að fara í gegnum Virk. Virk er óháður aðili sem metur starfsgetu fólks og veitir þeim mikinn og góðan stuðning og bíður upp á ýmis úrræði. TR á heldur ekki að vera bónuskerfi fyrir þá sem fá góðan lífeyrir frá lífeyrissjóðum og það á að setja skerðingarþakið í t.d 500 þúsund. þannig stuðlum við að því að veita þeim sem geta aflað sér frekari tekna kost á því og hinir sem ekki geta unnið geti lifað mannsæmandi lífi og stutt við verslun og þjónustu. Þeir eiga þá þann sjálfsagða rétt að tilheyra þessu samfélagi okkar. Það þarf einnig að styðja við barnafjölskildur og veita þeim aukin stuðning í formi barnabóta til að stuðla að frekar fólksfjölgun á íslandi. Báðar þessar leiðir mundu leiða til aukins hagvaxtar í samfélaginu okkar, skaffa vinnu bæði í verslun og þjónustu. Með fólksfjölgun kemur aukin samkeppni sem leiðir til lægra vöruverðs og er til hagsbóta fyrir alla. Þetta er eflaust dýrt í upphafi en þetta mundi margsinnis skila sér til baka að nokkrum árum liðnum. Við þurfum að horfa mun lengra fram í tíman t.d 10 til 20 ár en ekki þessi 4 ár eins og alltaf er gert. Ég er bara ósköp venjulegur maður með samvisku, ég er ekki yfir neinn eða neinn hafinn og allir eru jafnir fyrir mér. Ég mundi gera mitt allra besta til að bæta samfélag okkar allra. Ég hvet þig til að kíkja á facebook síðuna mína og kynnast mér betur. Ég þarf á ykkar stuðning að halda til að komast á þing svo ég geti látið gott af mér leiða. Það er mikið af góðu og frábæru fólki í sjálfstæðisflokkinum þó það hafi ekki alltaf skilað sér í þinginu. Ég hvet fólk til að mæta á laugardaginn og kjósa þann frambjóðanda sem þeim lýst best á. Og ef þú ert ekki í flokknum þá kostar það ekkert að skrá sig í flokkinn. Og þá getur þú látið skoðanir þínar í ljós og haft áhrif á stefnu flokksins. Þín rödd skiptir líka máli. Takk fyrir mig. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Skattaferðalandið Ísland Björn Ragnarsson Skoðun Öryggisgæslu í Mjódd, núna, takk fyrir! Helgi Áss Grétarsson Skoðun Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir Skoðun Erum við ennþá hrædd við Davíð Oddsson? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Finnbjörn A. Hermannson Skoðun Saman getum við komið í veg fyrir slag Alma D. Möller Skoðun Eru álverin á Íslandi útlensk? Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Einkavæðing orkunnar, skattasniðganga og lífeyrissjóðir Ögmundur Jónasson Skoðun Svar til stjórnunarlegs ábyrgðarmanns frá Keflavík Soffía Sigurðardóttir Skoðun Skjáheimsókn getur dimmu í dagsljós breytt Auður Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar Skoðun Þjóðkirkjan engu svarar – hylur sig í fræðilegri þoku Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Borgarstefna kallar á aðgerðir og fjármagn Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Skjáheimsókn getur dimmu í dagsljós breytt Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru álverin á Íslandi útlensk? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Öryggisgæslu í Mjódd, núna, takk fyrir! Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Erum við ennþá hrædd við Davíð Oddsson? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Saman getum við komið í veg fyrir slag Alma D. Möller skrifar Skoðun Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir skrifar Skoðun Blóðtaka er ekki landbúnaður Guðrún Scheving Thorsteinsson,Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Svar til stjórnunarlegs ábyrgðarmanns frá Keflavík Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Finnbjörn A. Hermannson skrifar Skoðun 764/O9A: Kannt þú að vernda barnið á netinu? Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Opinberir starfsmenn kjósa síður áminningarskyldu Ísak Einar Rúnarsson skrifar Skoðun Einkavæðing orkunnar, skattasniðganga og lífeyrissjóðir Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Er gervigreindarprestur trúlaus eða trúaður? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Skattaferðalandið Ísland Björn Ragnarsson skrifar Skoðun Til hamingju Víkingur Heiðar! Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Á hvorum endanum viljum við byrja að skera af? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Bakslag í opinberri þróunarsamvinnu Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fyrirmyndar forvarnarstefna í Mosfellsbæ Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun Hvernig léttum við daglega lífið þitt? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Kína mun ekki bjarga Vesturlöndum að þessu sinni Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Glerbrotin í ryksugupokanum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Kæri lesandi ég óska hér með eftir þínum stuðning til að komast á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kraganum. Viðar Snær Sigurðsson heiti ég og er öryrki, ég hef verið í Sjálstæðisflokkinum í 24 ár. Ég hef ekki alltaf verið sáttur við þingmenn mína. Ég er ekki sáttur við það að við skyldum fella tillögu stjórnarandstöðunar um að leiðrétta kjör aldraða og öryrkja aftur í tíman eins og allir aðrir hópar fengu. Það á ekki að mismuna einum eða neinum, og sér í lagi þeim sem minna mega sín. Tryggingastofnun ríkissins á að tryggja öldruðum og öryrkjum mannsæmandi laun, og það á að miðast við þau meðallaun sem eru á almennum markaði en ekki þau lægstu eins og nú er gert. TR á að fara í samstarf við Virk og allir þeir sem sækja um örorku eiga að fara í gegnum Virk. Virk er óháður aðili sem metur starfsgetu fólks og veitir þeim mikinn og góðan stuðning og bíður upp á ýmis úrræði. TR á heldur ekki að vera bónuskerfi fyrir þá sem fá góðan lífeyrir frá lífeyrissjóðum og það á að setja skerðingarþakið í t.d 500 þúsund. þannig stuðlum við að því að veita þeim sem geta aflað sér frekari tekna kost á því og hinir sem ekki geta unnið geti lifað mannsæmandi lífi og stutt við verslun og þjónustu. Þeir eiga þá þann sjálfsagða rétt að tilheyra þessu samfélagi okkar. Það þarf einnig að styðja við barnafjölskildur og veita þeim aukin stuðning í formi barnabóta til að stuðla að frekar fólksfjölgun á íslandi. Báðar þessar leiðir mundu leiða til aukins hagvaxtar í samfélaginu okkar, skaffa vinnu bæði í verslun og þjónustu. Með fólksfjölgun kemur aukin samkeppni sem leiðir til lægra vöruverðs og er til hagsbóta fyrir alla. Þetta er eflaust dýrt í upphafi en þetta mundi margsinnis skila sér til baka að nokkrum árum liðnum. Við þurfum að horfa mun lengra fram í tíman t.d 10 til 20 ár en ekki þessi 4 ár eins og alltaf er gert. Ég er bara ósköp venjulegur maður með samvisku, ég er ekki yfir neinn eða neinn hafinn og allir eru jafnir fyrir mér. Ég mundi gera mitt allra besta til að bæta samfélag okkar allra. Ég hvet þig til að kíkja á facebook síðuna mína og kynnast mér betur. Ég þarf á ykkar stuðning að halda til að komast á þing svo ég geti látið gott af mér leiða. Það er mikið af góðu og frábæru fólki í sjálfstæðisflokkinum þó það hafi ekki alltaf skilað sér í þinginu. Ég hvet fólk til að mæta á laugardaginn og kjósa þann frambjóðanda sem þeim lýst best á. Og ef þú ert ekki í flokknum þá kostar það ekkert að skrá sig í flokkinn. Og þá getur þú látið skoðanir þínar í ljós og haft áhrif á stefnu flokksins. Þín rödd skiptir líka máli. Takk fyrir mig.
Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir Skoðun
Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar
Skoðun Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir skrifar
Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar
Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar
Lýðræði eða hópeinelti? Margrét Pétursdóttir,Þórarinn Haraldsson,Þórdís Guðjónsdóttir,Sigurveig Benediktsdóttir Skoðun