Barkley óhlýðnaðist lækninum sínum og heimsótti dauðvona Sager Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2016 22:27 Sager flottur í tauinu að vanda. vísir/getty Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley óhlýðnaðist lækninum sínum þegar hann fór til Houston að heimsækja sjónvarpsmanninn Craig Sager á dögunum. Hinn 65 ára gamli Sager hefur barist við hvítblæði undanfarin tvö ár og í gær fór hann í sína þriðju mergígræðslu. Fjölskylda Sagers hefur staðið þétt við bakið á honum en í vikunni kvefaðist eiginkona hans og í kjölfarið var hún send heim til að koma í veg fyrir að hún smitaði Sager. Barkley barst þetta til eyrna og flaug strax til Houston til að heimsækja samstarfsfélaga sinn hjá TNT sjónvarpsstöðinni. Læknir Barkleys var lítt hrifinn af þessu uppátæki hans en innan við mánuður er síðan Barkley gekkst undir aðgerð á mjöðm. Þrátt fyrir að hafa ekki fengið fararleyfi lét Barkley ekki segjast og flaug til Houston til að hitta Sager. „Craig Sager er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef komist í kynni við,“ sagði Barkley sem hrósaði Sager fyrir jákvætt hugarfar í veikindum sínum. Læknar tjáðu Sager í mars að hann ætti aðeins 3-6 mánuði eftir ólifaða. Hálfu ári síðar er hann enn lifandi. Sager hefur starfað sem íþróttafréttamaður frá árinu 1972. Hann er þekktur fyrir litríkan klæðaburð og skemmtileg viðtöl á hliðarlínunni í leikjum í NBA-deildinni.Charles Barkley defied doctor's orders to visit friend Craig Sager in the hospital after 3rd bone marrow transplant. pic.twitter.com/wnTtHaWHDj— SportsCenter (@SportsCenter) September 1, 2016 NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Charles Barkley óhlýðnaðist lækninum sínum þegar hann fór til Houston að heimsækja sjónvarpsmanninn Craig Sager á dögunum. Hinn 65 ára gamli Sager hefur barist við hvítblæði undanfarin tvö ár og í gær fór hann í sína þriðju mergígræðslu. Fjölskylda Sagers hefur staðið þétt við bakið á honum en í vikunni kvefaðist eiginkona hans og í kjölfarið var hún send heim til að koma í veg fyrir að hún smitaði Sager. Barkley barst þetta til eyrna og flaug strax til Houston til að heimsækja samstarfsfélaga sinn hjá TNT sjónvarpsstöðinni. Læknir Barkleys var lítt hrifinn af þessu uppátæki hans en innan við mánuður er síðan Barkley gekkst undir aðgerð á mjöðm. Þrátt fyrir að hafa ekki fengið fararleyfi lét Barkley ekki segjast og flaug til Houston til að hitta Sager. „Craig Sager er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef komist í kynni við,“ sagði Barkley sem hrósaði Sager fyrir jákvætt hugarfar í veikindum sínum. Læknar tjáðu Sager í mars að hann ætti aðeins 3-6 mánuði eftir ólifaða. Hálfu ári síðar er hann enn lifandi. Sager hefur starfað sem íþróttafréttamaður frá árinu 1972. Hann er þekktur fyrir litríkan klæðaburð og skemmtileg viðtöl á hliðarlínunni í leikjum í NBA-deildinni.Charles Barkley defied doctor's orders to visit friend Craig Sager in the hospital after 3rd bone marrow transplant. pic.twitter.com/wnTtHaWHDj— SportsCenter (@SportsCenter) September 1, 2016
NBA Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira