„Ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. september 2016 13:58 Sigmundur Davíð á Siglufirði. Vísir/Völundur Jónsson Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræðum við Háskólann á Akureyri segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi afgerandi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut yfirburðarkosningu í efsta sæti listans.„Þetta er ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu. Það er ekki hægt að segja annað,“ segir Grétar Þór í samtali við Vísi. Bendir hann á að nú hljóti Sigmundur Davíð betri kosningu en árið 2012 þegar hann þegar hann bauð sig fyrst fram í efsta sæti flokksins í kjördæminu. Þá hlaut Sigmundur Davíð tæp 63 prósent atkvæða en nú fékk hann 72 prósent atkvæða. „Síðast var hann nýr í kjördæminu en núna er hann náttúrulega ekki nýr en engu að síður umdeildari,“ segir Grétar Þór sem segir ljóst að niðurstöðurnar styrki stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing en mjög hefur verið þrýst á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformann flokksins að bjóða sig fram í embætti formann flokksins á flokksþingi flokksins sem haldið verður 1.-2. október. „Að einhverju leyti styrkir þetta stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing. Hann hefur hins vegar verið langsterkastur í þessu kjördæmi þannig að það er ekki víst að þetta segi allt um hvernig framhaldið verður. Það er ekkert gefið en þetta er sterkari niðurstaða en búist var við,“ segir Grétar Þór. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55 Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræðum við Háskólann á Akureyri segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi afgerandi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hlaut yfirburðarkosningu í efsta sæti listans.„Þetta er ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu. Það er ekki hægt að segja annað,“ segir Grétar Þór í samtali við Vísi. Bendir hann á að nú hljóti Sigmundur Davíð betri kosningu en árið 2012 þegar hann þegar hann bauð sig fyrst fram í efsta sæti flokksins í kjördæminu. Þá hlaut Sigmundur Davíð tæp 63 prósent atkvæða en nú fékk hann 72 prósent atkvæða. „Síðast var hann nýr í kjördæminu en núna er hann náttúrulega ekki nýr en engu að síður umdeildari,“ segir Grétar Þór sem segir ljóst að niðurstöðurnar styrki stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing en mjög hefur verið þrýst á Sigurð Inga Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformann flokksins að bjóða sig fram í embætti formann flokksins á flokksþingi flokksins sem haldið verður 1.-2. október. „Að einhverju leyti styrkir þetta stöðu Sigmundar Davíðs fyrir komandi flokksþing. Hann hefur hins vegar verið langsterkastur í þessu kjördæmi þannig að það er ekki víst að þetta segi allt um hvernig framhaldið verður. Það er ekkert gefið en þetta er sterkari niðurstaða en búist var við,“ segir Grétar Þór.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55 Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. 17. september 2016 12:55
Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. 17. september 2016 13:10